Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Forstjórar opinberra fyrirtækja hækkuðu gríðarlega í launum

Laun for­stjóra Lands­virkj­un­ar og Lands­bank­ans hafa hækk­að um meira en helm­ing á einu ári. Í júlí í fyrra voru ákvarð­an­ir um laun for­stjóra op­in­berra fyr­ir­tækja flutt frá kjara­ráði til stjórna fyr­ir­tækj­anna.

Forstjórar opinberra fyrirtækja hækkuðu gríðarlega í launum
Hörður Arnarson og Lilja Björk Einarsdóttir. Laun þeirra hafa hækkað um rúmlega helming á einu ári.

Laun forstjóra opinberra fyrirtækja hafa hækkað gríðarlega á undanförnum árum eins og sjá má af svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar.

Fram til 1. júlí 2017 ákvaðaði kjararáð laun hjá forstjórum Isavia, Íslandspósts, Kadeco, Landsbankans, Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarðar og Rarik. Með lögum sem sett voru árið 2017 var hins vegar ákvörðunarvald um laun forstjóranna flutt frá kjararáði til stjórna fyrirtækjanna.

Laun forstjóra Íslandspóst nema í dag 1.795 þúsund krónum á mánuði. Þau hafa hækkað um 25 prósent á því eina ári sem liðið er síðan stjórn félagsins fékk ákvörðunarvald yfir laununum. Þá hafa launin hækkað um rúm 51 prósent á fimm árum en árið 2014 námu þau um 1.186 þúsund krónum.

Forstjóri Landsbankans er Lilja Björk Einarsdóttir og tók hún við starfinu í janúar 2017, en Steinþór Pálsson hafði sinnt því frá 2010. Á einu ári hafa laun Lilju hækkað um 56 prósent, farið úr 2.089 þúsund krónum í 3.250 krónur. Þá hafa launin hækkað rúm 105 prósent á fimm árum en árið 2014 voru þau um 1.583 þúsund á mánuði.

Forstjóri Landsvirkjunar, Hörður Arnarson, hefur hækkað mest síðan ákvörðunarvaldið var fært frá kjararáði til stjórna opinberra félaga. Á einu ári hafa laun hans hækkað um 58 prósent, en í dag eru þau 3.294 þúsund á mánuði. Þá hafa launin hans nánast tvöfaldast á fimm árum, en þau námu 1.691 þúsund krónum árið 2014.

Björn Óli HaukssonHefur hækkað um 36 prósent á einu ári í launum.

Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, hefur hækkað um 36 prósent síðan breytingin varð. Þá hafa laun hans hækkað um tvö þriðju á fimm ára tímabili. Í dag nema laun hans um 2.380 þúsundum króna en árið 2014 voru þau 1.437 þúsund krónur.

Einn forstjóri opinbers fyrirtækis hefur lækkað í launum síðan breytingin varð og tvær stjórnir fyrirtækja hafa veitt umtalsvert minni hækkanir en til dæmis stjórn Landsvirkjunar. Hjá Kadeco, þróunarfélagi Keflavíkurvallar, hafa laun forstjórans lækkað um 16 prósent frá breytingunni en á fimm ára tímabili nemur launalækkunin um tvö prósent. Forstjóri Orkubús Vestfjarðar hefur hækkað um tvö prósent frá breytingunni en forstjóri Rariks um sex prósent. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
2
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
4
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár