Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ætlar að logsjóða grilltunnu í garðinum

Þjóðlaga­tón­list­ar­mað­ur­inn Snorri Helga­son er mik­ill mat­gæð­ing­ur og mjög uppá­tækja­sam­ur í eld­hús­inu. Hann eld­ar meira að segja oft­ar en vin­ir hans sem eru mennt­að­ir kokk­ar. Snorri tel­ur upp fimm rétti sem skipa stór­an sess í lífi hans.

Ætlar að logsjóða grilltunnu í garðinum
Féll fyrir barbíkjúinu Snorri Helgason tónlistarmaður er mikill áhugamaður um matargerð af ýmsu tagi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kalkúnn

Kalkúnn hefur lengi verið fjölskylduréttur hjá mér og er í rauninni fyrsti rétturinn til að verða uppáhaldsmaturinn minn. Mamma og pabbi bjuggu í Bandaríkjunum áður en ég fæddist, en þegar þau fluttu heim tóku þau með sér uppskrift sem hefur verið afar vinsæl á heimilinu. Á þeim tíma var auðvitað ekki hægt að fá kalkún á Íslandi þannig að mamma, sem var flugfreyja, smyglaði honum alltaf til landsins og við elduðum hann síðan á gamlárskvöld. Núna eru pabbi og mamma flutt út til Danmerkur, en við Heiða systir mín höldum siðunum við og eldum kalkúninn eftir uppskrift foreldra okkar á þakkargjörðarhátíðinni. Það tekur alveg sex eða átta tíma að elda matinn, þannig að þetta er afsökun til að eyða deginum saman með mökum okkar og hafa það huggulegt.

 Egg, beikon og bakaðar baunir

Þetta er önnur máltíð úr æsku minni, en ég elda hana langoftast í dag …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár