Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar

Fjár­fest­ir­inn Karl Werners­son er gjald­þrota en son­ur hans er skráð­ur eig­andi eigna sem hann átti áð­ur. Fé­lag­ið Fax­ar ehf. er eig­andi Lyfja og heilsu og 35 fast­eigna. Fax­ar ehf. hef­ur gert 10 ára leigu­samn­ing við Lækna­vakt­ina um hús­næði í Aust­ur­veri.

Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar
Eignirnar færðar tvisvar sinnum Lyfjaversluninni Lyfjum og heilsu og tengdum eignum hefur tvisvar verið skotið undan yfirvofandi gjaldþroti í eigendatíð Karls Wernerssonar. Móðurfélag Lyfja og heilsu, Faxar ehf., hefur nú gert 10 ára leigusamning við Læknavaktina.

Fasteignafélag í eigu sonar Karls Wernerssonar, Faxar ehf., er nýr leigusali Læknavaktarinnar eftir að fyrirtækið flutti í nýtt húsnæði í Austurveri við Háaleitisbraut í byrjun júní. Í sömu byggingu rekur Faxar ehf. apótek undir merkjum Lyfja og heilsu. Læknavaktin var áður til húsa á Smáratorgi í Kópavogi.

Eignarhald sonar Karls á fasteignunum í Austurveri og á Lyfjum og heilsu er í gegnum eignarhaldsfélögin Faxa ehf. og Toska ehf. Sonur Karls eignaðist Faxa ehf., sem er móðurfélag Lyfja og heilsu, eftir að Karl var dæmdur í fangelsi og eftir að hann var dæmdur til greiða þrotabúi Milestone 10 milljarða króna ásamt Steingrími bróður sínum. Karl hefur nú verið úrskurðaður gjaldþrota. Því er um að ræða fasteign sem seld hefur verið, eða færð, undan kröfuhöfum Karls Wernerssonar.   

„Faxar höfðu frumkvæði“ 

Frumkvæðið var Faxa ehf.

Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Læknavaktarinnar, segir í svörum sínum til Stundarinnar að frumkvæðið að leigusamningnum hafi komið frá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu