Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Eldur úr bíl í bíl en engar bætur

Eld­ur barst úr einni bif­reið í aðra sem brann til kaldra kola. Hér­aðs­dóm­ur hafn­aði því að Sjóvá-Al­menn­ar þyrftu að greiða eig­anda bif­reið­ar­inn­ar bæt­ur.

Eldur úr bíl í bíl en engar bætur
Héraðsdómur Reykjavíkur

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm í dag þar sem bótaskyldu tryggingafélagsins Sjóvá-Almennar vegna brunatjóns á bíl var hafnað. Eigandi bílsins höfðaði mál gegn tryggingafélaginu í kjölfar þess að eldur sem logaði í öðrum bíl barst í hans sem varð þess valdandi að bíll hans gjöreyðilagðist. Taldi stefnandi málsins að tryggingafélaginu bæri að greiða sér skaðabætur út frá ábyrgðartryggingu eiganda bifreiðarinnar sem eldurinn barst frá. Samkvæmt 88. gr. umferðarlaga skal sá sem ábyrgð ber á bíl að bæta það tjón sem hlýst af notkun þess.

Bíllinn brann til kaldra kola þann 28. desember og í kjölfar þess að tryggingafélagið hafnaði bótaskyldu höfðaði eigandinn mál fyrir héraðsdómi þann 30. nóvember í fyrra.

Niðurstaða tæknideildar lögreglu um rannsókn á brunanum var sú að enginn grunur væri um íkveikju af mannavöldum. Engu var slegið föstu um eldsupptök og voru þau sögð ókunn. Þá kom fram í niðurstöðunni að líklega hefði kviknað í bifreiðinni við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár