Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Davíð Oddsson fær rúmar 1,6 milljónir á mánuði í eftirlaun

Dav­íð Odds­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra fær 80% af laun­um nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra í eft­ir­laun, sam­kvæmt lög­um sem hann stóð að sjálf­ur. Hann þigg­ur einnig eft­ir­laun frá Seðla­banka Ís­lands, til við­bót­ar við laun sín sem rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins.

Davíð Oddsson fær rúmar 1,6 milljónir á mánuði í eftirlaun
Davíð Oddsson Ritstjóri Morgunblaðsins var með 5,7 milljónir króna í launatekjur á mánuði árið 2017, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, fær rúmar 1,6 milljónir króna á mánuði í eftirlaun frá íslenska ríkinu samkvæmt eftirlaunalögunum sem hann stóð að sjálfur. Samkvæmt upplýsingum frá lífeyrissjóðnum LSR á fyrrverandi forsætisráðherra sem setið hefur jafn lengi og Davíð rétt á 80% af launum forsætisráðherra að meðtöldu þingfararkaupi, samtals 1.617.460 kr. Laun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra eru 2.021.825 kr. samkvæmt ákvörðun kjararáðs. LSR neitaði að gefa upplýsingar um einstaka lífeyrisþega.

Í tekjublaði Frjálsrar verslunar kemur fram að launatekjur Davíðs, sem starfar nú sem ritstjóri Morgunblaðsins, séu um 5,7 milljónir á mánuði. Nema eftirlaunagreiðslur hans vegna setu sem ráðherra því rúmum fjórðungi af þeirri upphæð. Davíð á einnig rétt á eftirlaunum frá tíma sínum sem seðlabankastjóri á árunum 2005 til 2009.

247 manns fá 70 milljónir samkvæmt eldri lögum

Eftirlaunalögin svokölluðu voru umdeild þegar þau voru samþykkt árið 2003 þegar Davíð var forsætisráðherra. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár