Hæstvirtir flokksformenn, Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Sigurðsson.
Hugarafl eru samtök notenda sem hafa starfað með teymi fagfólks, svokölluðu GET-teymi þar sem sálfræðingar, iðjuþjálfi, félagsráðgjafi og fleiri, í alls 4 stöðugildum, hafa veitt einstaklingum með geðrænan vanda og fjölskyldum þeirra mikilvæga þjónustu, meðferð og eftirfylgd. Starfið hefur byggst á valdeflandi nálgun, hverjum notenda er mætt á eigin forsendum. Úrræðið hefur vakið athygli fyrir árangursríkt starf innanlands og utan fyrir hversu farsælt samstarf fagfólks og notenda hefur reynst. Virðisauki þessa úrræðis felst í samstarfi fagfólks og notenda. Jafningafræðsla og stuðningur frá fólki sem hefur reynslu af geðrænum vanda bætist þannig við þá þjónustu sem fagfólkið getur veitt. Batasögur notenda og rannsóknir á úrræðinu staðfesta vel árangur þess. Á undanförnum árum hefur starf GET/Hugarafls með ungu fólk eflst sérstaklega og það vinnur innan samtakanna undir nafninu UNG-HUGAR að fræðslu, til dæmis innan skóla, um geðrænan vanda. Alþjóðleg stefnumótun á sviði …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.
Málfríður Hrund Einarsdóttir
Neyðarkall frá Hugarafli
Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“
Mest lesið
1
Sonurinn er gangandi kraftaverk
Á sex árum hefur líf Írisar Jónsdóttur umturnast. Sonur hennar greindist átta ára gamall með krabbamein en sigraðist á því. Íris var í sambandi með manni sem reyndist fjölskyldunni vel á erfiðum tímum, en varð ástfangin af konu. Þær gengu í hjónaband og eignuðust barn. Í því ferli reyndu þær að velja sæðisgjafa sem líktist þeim.
2
Ráðningarsamningur heimilar hljóðupptökur af starfsfólki
Ráðningarsamningur SVEIT, sem byggir á kjarasamningi „gervistéttarfélagsins“ Virðingar, heimilar hljóðupptökur af starfsfólki ásamt annarri rafrænni vöktun. Persónuvernd segir ekki hafa reynt á þannig mál. Eina fordæmið er Klaustursmálið, þar sem úrskurðað var að hljóðupptakan væri ólögmæt.
3
Sigraðist á krabbameini og einelti
Hjörtur Elías Ágústsson var aðeins átta ára þegar hann greindist með krabbamein. Sex árum síðar er lífið orðið allt annað. Hann notfærði sér styrkinn sem hann öðlaðist til að umvefja sársaukann, taka sjálfan sig í gegn og stöðva eineltið sem hann varð fyrir.
4
Eitrið í blóðrásinni – esseyja
Jón Karl Helgason las skáldsöguna Sporðdrekar eftir Dag Hjartarson og stiklar á fallegum steinum þegar hann setur hana í bókmenntalegt samhengi.
5
Höf hafa aldrei verið á Venusi
Ný rannsókn bendir til að Venus sé ólíkari jörðinni en áður var talið.
6
Tólf postular eftirsjárinnar
„Einn helsti styrkleiki Guðmundar Andra sem höfundar nýtist hér ágætlega, þar sem ákveðinn mannskilningur er nánast eins og hluti af stílnum,“ skrifar Ásgeir H. Ingólfsson.
Mest lesið í vikunni
1
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
2
Flokkur fólksins ekki haldið aðalfund í fimm ár
Flokkur fólksins ber með sér fjölmörg einkenni lýðhyggjuflokks, eða popúlisma. Flokkurinn hefur aðeins haldið tvo aðalfundi frá stofnun árið 2017 og Inga Sæland er eini skráði eigandi flokksins, ólíkt öðrum stjórnmálaöflum.
3
Lenti í fæðingunni sem hún óttaðist mest
„Það erfiðasta var að það var ekki hlustað á mig þegar ég sagði: Það er eitthvað óeðlilegt í gangi,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, sem gekk í gegnum mjög erfiða fæðingu með eftirmálum á borð við lífshættulegan blóðmissi, sýkingu, aðgerð og fæðingarþunglyndi. Hún kallar eftir því að betur sé hlustað á konur sem segja frá óeðlilegum sársauka og að ókeypis neyðarþjónustu sé komið á fyrir þær sem lenda í alvarlegu fæðingarþunglyndi.
4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Bakslagið birtist eftir kosningar
Fyrir kosningar varaði kynjafræðingur við bakslagi í jafnréttisbaráttunni, þar sem kynbundið ofbeldi, kynjuð valdatengsl og misréttið sem hlýst af því er raunverulegt vandamál. Eftir kosningar blasir bakslagið við.
5
Veikindi kvenna afskrifuð: „Hún er bara móðursjúk“
Ein var kölluð fíkill þegar hún lýsti óbærilegum líkamlegum kvölum. Svo var hún sögð með heilsukvíða. Önnur var sögð ímyndunarveik. Sú þriðja áhyggjurófa. Dóttir hennar, sem var með ógreint heilaæxli, fékk sama viðurnefni. Sögur þessara kvenna, kvenna sem hafa mætt skilningsleysi innan heilbrigðiskerfisins þrátt fyrir alvarlegan heilsubrest, eru sagðar í nýjum hlaðvarpsþáttum Heimildarinnar: Móðursýkiskastinu.
6
Sonurinn er gangandi kraftaverk
Á sex árum hefur líf Írisar Jónsdóttur umturnast. Sonur hennar greindist átta ára gamall með krabbamein en sigraðist á því. Íris var í sambandi með manni sem reyndist fjölskyldunni vel á erfiðum tímum, en varð ástfangin af konu. Þær gengu í hjónaband og eignuðust barn. Í því ferli reyndu þær að velja sæðisgjafa sem líktist þeim.
Mest lesið í mánuðinum
1
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
2
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
3
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
4
Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
5
Síðasta tilraun Ingu Sæland
Flokkur fólksins var stofnaður til að útrýma fátækt á Íslandi, sem Inga Sæland, formaður flokksins, þekkir af eigin raun. Hún boðar nýtt húsnæðiskerfi með fyrirsjáanleika og niðurskurð í öllu því sem heita aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Grænasta land í heimi eigi að nota peningana í heilbrigðiskerfi og aðra innviði sem standi á brauðfótum.
6
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
Athugasemdir