Hæstvirtir flokksformenn, Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Sigurðsson.
Hugarafl eru samtök notenda sem hafa starfað með teymi fagfólks, svokölluðu GET-teymi þar sem sálfræðingar, iðjuþjálfi, félagsráðgjafi og fleiri, í alls 4 stöðugildum, hafa veitt einstaklingum með geðrænan vanda og fjölskyldum þeirra mikilvæga þjónustu, meðferð og eftirfylgd. Starfið hefur byggst á valdeflandi nálgun, hverjum notenda er mætt á eigin forsendum. Úrræðið hefur vakið athygli fyrir árangursríkt starf innanlands og utan fyrir hversu farsælt samstarf fagfólks og notenda hefur reynst. Virðisauki þessa úrræðis felst í samstarfi fagfólks og notenda. Jafningafræðsla og stuðningur frá fólki sem hefur reynslu af geðrænum vanda bætist þannig við þá þjónustu sem fagfólkið getur veitt. Batasögur notenda og rannsóknir á úrræðinu staðfesta vel árangur þess. Á undanförnum árum hefur starf GET/Hugarafls með ungu fólk eflst sérstaklega og það vinnur innan samtakanna undir nafninu UNG-HUGAR að fræðslu, til dæmis innan skóla, um geðrænan vanda. Alþjóðleg stefnumótun á sviði …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Málfríður Hrund Einarsdóttir
Neyðarkall frá Hugarafli

Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“

Mest lesið

1
Sagði „nei“ við einu frumvarpi ríkisstjórnarinnar
Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokks, hvetur til samvinnupólitíkur og sagðist ekki taka þátt í málþófi stjórnarandstöðunnar um veiðigjöld. Hún hefur greitt atkvæði með mun fleiri málum ríkisstjórnarinnar en á móti.

2
Þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Borgar þú minna til samfélagsins en þú þiggur?“
Stuðningsmenn ríkisstjórnarflokkanna eru „líklega bitrir“ og „einhver hefur komið illa fram við þá og þeir eru í vandræðum með sjálfsmynd sína,“ skrifar Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

3
Áslaug Arna komin aftur á þingfararkaup
Við þingslit í gær fór Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, aftur á laun þrátt fyrir að vera erlendis í námsleyfi. Hún fær um 3,1 milljón króna þar til varaþingmaður tekur við í haust.

4
Sýknaður af ákæru um nauðgun – ekki hægt að sanna ásetning
Maður var sýknaður fyrir nauðgun í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrr í mánuðinum. Taldi dómurinn að ekki væri hægt að sanna að hinn ákærði hefði haft ásetning til nauðgunar.

5
Trump segir Epstein-skjölin samsæri gegn sér
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali í gær að bandaríska alríkislögreglan þurfi að rannsaka Epstein-skjölin sem samsæri gegn sér. Hann hefur farið mikinn síðustu daga og kallar stuðningsmenn sem óska eftir því að skjölin verði opinberuð „veikburða.“

6
Ásgeir Daníelsson
Hagnaður veiða og vinnslu og veiðigjaldið
Fyrrverandi forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar Seðlabanka Íslands telur að erfitt sé að rökstyðja þá fullyrðingu að sjávarútvegsfyrirtæki flytji hagnað frá útgerð til fiskvinnslu í ár til að lækka veiðigjöld eftir 2-3 ár.
Mest lesið í vikunni

1
Sif Sigmarsdóttir
Sendillinn sem hvarf
Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?

2
Endurkoma hinnar hefðbundu húsmóður
Þær eru sagðar birtingarmynd hinnar fullkomnu konu og milljónir fylgja þeim á samfélagsmiðlum, þar sem þær koma fram í kjólum á meðan þær elda mat frá grunni, sinna börnum og heimilishaldi. Undir niðri liggja þó önnur og skaðlegri skilaboð.

3
Ræðumaður Íslands þvert á flokka vill steypa ríkisstjórninni af stóli
Margrét Friðriksdóttir sem var meðal ræðumanna á fundum Íslands þvert á flokka gegn hælisleitendum leggur til að næsti útifundur hópsins snúi að því að ríkisstjórnin víki, enda hafi komið fordæmi í Búsáhaldabyltingunni 2009.

4
Sagði „nei“ við einu frumvarpi ríkisstjórnarinnar
Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokks, hvetur til samvinnupólitíkur og sagðist ekki taka þátt í málþófi stjórnarandstöðunnar um veiðigjöld. Hún hefur greitt atkvæði með mun fleiri málum ríkisstjórnarinnar en á móti.

5
Þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Borgar þú minna til samfélagsins en þú þiggur?“
Stuðningsmenn ríkisstjórnarflokkanna eru „líklega bitrir“ og „einhver hefur komið illa fram við þá og þeir eru í vandræðum með sjálfsmynd sína,“ skrifar Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

6
Áslaug Arna komin aftur á þingfararkaup
Við þingslit í gær fór Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, aftur á laun þrátt fyrir að vera erlendis í námsleyfi. Hún fær um 3,1 milljón króna þar til varaþingmaður tekur við í haust.
Mest lesið í mánuðinum

1
Verðmætasta starfsfólk Íslands: Tugmilljónatekjur íslenskra forstjóra
Launahæsti forstjórinn í íslensku Kauphöllinni stýrir fyrirtæki sem hefur tapað tugum milljarða frá stofnun. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra forstjóra þegar kemur að tekjum en alla jafna njóta þeir kjara sem eru á við tíföld meðallaun á íslenskum vinnumarkaði.

2
Hann var búinn að öskra á hjálp
Hjalti Snær Árnason hvarf laugardaginn 22. mars. Foreldrar hans lásu fyrst um það í fréttum að hans væri leitað í sjónum, fyrir það héldu þau að hann væri bara í göngutúr. En hann hafði liðið sálarkvalir, það vissu þau. Móðir Hjalta, Gerður Ósk Hjaltadóttir, lýsir því hvernig einhverfur sonur hennar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veiktist svo mikið andlega að þau voru byrjuð að syrgja hann löngu áður en hann var dáinn.

3
Sif Sigmarsdóttir
Sendillinn sem hvarf
Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?

4
Brutu gegn siðareglum í máli Ásthildar Lóu
RÚV og Sunna Karen Sigurþórsdóttir brutu gegn Ásthildi Lóu Þórsdóttur ráðherra í umfjöllun um son hennar og samskipti við barnsföður. Siðanefnd Blaðamannafélagsins vísaði hins vegar frá öllum kröfum ráðherra nema einni.

5
Saga Írans 3: Þegar konungur Írans var messías Gyðinga
Hér segir frá upphafi stjórnartíðar Kýrusar mikla Persakonungs sem setti á stofn þriðja og mesta stórveldið í Íran, og var einhver merkasti, mildasti og skynsamasti stjórnarherra fornaldar.

6
Sif Sigmarsdóttir
„Þessi kona er rugluð“
Það tók mannkynið ekki nema nokkrar aldir að leggja við hlustir eftir að ítalski stjarnfræðingurinn Galileo Galilei dæmdur í stofufangelsi fyrir að viðra þá hugmynd að jörðin snerist kringum sólina. Ekki er því öll von úti um að hlustað verði á Herdísi Storgaard.
Athugasemdir