Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum

Nú­ver­andi meiri­hluti og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mynda af­ger­andi póla þeg­ar kem­ur að skipu­lags­mál­um í Reykja­vík. Önn­ur fram­boð taka flest stöðu gegn meiri­hlut­an­um eða setja önn­ur mál­efni í for­gang. Stund­in fékk þrjá sér­fræð­inga í mála­flokkn­um til að meta stefnu fram­boð­anna.

Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum
Reykjavík Skipulagsmál hafa verið í brennidepli fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Mynd: Shutterstock

Línurnar í kosningabaráttunni í höfuðborginni eru nokkuð skýrar þegar kemur að skipulagsmálum. Stefnumál flokkanna þriggja sem sitja í núverandi meirihluta, Samfylkingar, Vinstri grænna og Pírata, eiga það sameiginlegt að styðja við gildandi Aðalskipulag, uppbyggingu Borgarlínu og þéttingu byggðar. Stærsti flokkurinn í minnihluta, Sjálfstæðisflokkur, hefur skilgreint sig sem skýran valkost við núverandi ástand með andstöðu sinni við Borgarlínu og hugmyndum um ný hverfi.

Framsóknarflokkurinn, Miðflokkurinn, Flokkur fólksins, Höfuðborgarlistinn og Frelsisflokkurinn eru öll gagnrýnin á ríkjandi stefnu í skipulagsmálum og leggja áherslu á bætt samgöngumannvirki fyrir umferð einkabílsins. Viðreisn deilir hins vegar að mörgu leyti sýn meirihlutans í skipulagsmálum, þó snertifleti megi einnig finna með Sjálfstæðisflokki.

Önnur framboð setja aðra málaflokka en skipulagsmál á oddinn, en lítið sem ekkert var að finna um stefnu Kvennahreyfingarinnar, Karlalistans og Íslensku þjóðfylkingarinnar hvað þau varðar. Þá fjalla Alþýðufylkingin, Sósíalistaflokkur Íslands og Borgin okkar - Reykjavík helst um skipulagsmál út frá félagslegum forsendum, og það á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Borgarstjórnarkosningar 2018

Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann
Fréttir

Var and­víg­ur frek­ari upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is fyr­ir kosn­ing­ar en gagn­rýn­ir nú meiri­hlut­ann fyr­ir að hunsa vand­ann

Ey­þór Arn­alds lýsti sig ger­sam­lega mót­fall­inn auk­inni áherslu á upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is í Reykja­vík í kosn­inga­prófi RÚV í að­drag­anda sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga. Nú legg­ur hann fram bók­an­ir þar sem meiri­hlut­inn er gagn­rýnd­ur fyr­ir að „hunsa mála­flokk­inn“.
Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga
ÚttektBorgarstjórnarkosningar 2018

Hags­muna­tengsl borg­ar­full­trúa: Ey­þór enn í stjórn­um fimm fé­laga

Ey­þór Arn­alds sit­ur enn í stjórn­um fimm fé­laga og eru tvö þeirra eign­ar­halds­fé­lög með rúm­an einn og hálf­an millj­arð í eign­ir. Hann lof­aði að skilja sig frá við­skipta­líf­inu þeg­ar hann vann leið­toga­próf­kjör Sjálf­stæð­is­flokks­ins í janú­ar. Odd­viti Við­reisn­ar og fleiri ný­ir borg­ar­full­trú­ar sitja í stjórn­um fé­laga.
Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Vildi ekki verða „hús­þræll“ í vinstri- og miðju­sam­starfi en mynd­aði at­kvæða­blokk með Sjálf­stæð­is­flokkn­um

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sósí­al­ista­flokks­ins, sæt­ir harðri gagn­rýni fyr­ir að hafa stillt sér upp með Sjálf­stæð­is­flokkn­um og Mið­flokkn­um af praktísk­um ástæð­um. „Fram­kvæmd­ar­stjóri borg­ar­stjórn­ar­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins sendi fyr­ir hönd allr­ar stjórn­ar­and­stöð­unn­ar skip­an okk­ar í nefnd­ir,“ sagði Hild­ur Björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, í dag.
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Dag­ur áfram borg­ar­stjóri í nýj­um meiri­hluta

Full­trú­ar Við­reisn­ar verða formað­ur borg­ar­ráðs og for­seti borg­ar­stjórn­ar. Nýr meiri­hluti Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar, Vinstri grænna og Pírata var kynnt­ur við Breið­holts­laug í dag. Líf Magneu­dótt­ir, odd­viti Vinstri grænna, raul­aði „Im­per­ial March“, stef Darth Vader úr Star Wars mynd­un­um og upp­skar mik­inn hlát­ur við­staddra.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár