Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Erlendum ferðamönnum í apríl fækkar milli ára

Brott­far­ir er­lendra ferða­manna um Kefla­vík­ur­flug­völl voru 4% færri í apríl en í fyrra. Hægt hef­ur veru­lega á fjölg­un ferða­manna milli ára.

Erlendum ferðamönnum í apríl fækkar milli ára
Leifsstöð Hægst hefur verulega á fjölgun ferðamanna.

Brottfarir erlendra ferðamanna í apríl voru 4% færri í apríl en í sama mánuði í fyrra. Sex þúsund færri ferðamenn yfirgáfu landið, en Bretar og Bandaríkjamenn voru 40% ferðamannanna. Þetta kemur fram á vef Ferðamálastofu.

Aukning í apríl hefur að jafnaði verið 28% milli ára og ljóst er að hægt hefur verulega á fjölgun ferðamanna og hefur sú þróun mælst í allan vetur. Fjöldi ferðamanna í apríl hefði mælst enn minni ef ekki hefði verið fyrir verulega fjölgun í brottförum pólskra ferðamanna. „Hlutfallslega er mest fjölgun í brottförum Pólverja sem voru næstum tvöfalt fleiri í apríl í ár en í fyrra en sem fyrr má leiða líkum að því að það sé í talsverðu mæli umferð pólskra ríkisborgara sem hér eru búsettir atvinnu sinnar vegna,“ segir í frétt Ferðamálastofu.

Fjölgun ferðamanna dregist verulega saman

Utanlandsferðum Íslendinga í apríl hefur einnig fækkað milli ára, en 52.700 Íslendingar fóru utan, eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár