Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Erlendum ferðamönnum í apríl fækkar milli ára

Brott­far­ir er­lendra ferða­manna um Kefla­vík­ur­flug­völl voru 4% færri í apríl en í fyrra. Hægt hef­ur veru­lega á fjölg­un ferða­manna milli ára.

Erlendum ferðamönnum í apríl fækkar milli ára
Leifsstöð Hægst hefur verulega á fjölgun ferðamanna.

Brottfarir erlendra ferðamanna í apríl voru 4% færri í apríl en í sama mánuði í fyrra. Sex þúsund færri ferðamenn yfirgáfu landið, en Bretar og Bandaríkjamenn voru 40% ferðamannanna. Þetta kemur fram á vef Ferðamálastofu.

Aukning í apríl hefur að jafnaði verið 28% milli ára og ljóst er að hægt hefur verulega á fjölgun ferðamanna og hefur sú þróun mælst í allan vetur. Fjöldi ferðamanna í apríl hefði mælst enn minni ef ekki hefði verið fyrir verulega fjölgun í brottförum pólskra ferðamanna. „Hlutfallslega er mest fjölgun í brottförum Pólverja sem voru næstum tvöfalt fleiri í apríl í ár en í fyrra en sem fyrr má leiða líkum að því að það sé í talsverðu mæli umferð pólskra ríkisborgara sem hér eru búsettir atvinnu sinnar vegna,“ segir í frétt Ferðamálastofu.

Fjölgun ferðamanna dregist verulega saman

Utanlandsferðum Íslendinga í apríl hefur einnig fækkað milli ára, en 52.700 Íslendingar fóru utan, eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár