Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur

Sýn­ing­ar­rým­um fyr­ir hljóm­sveit­ir og sviðslist­ir hef­ur fækk­að í mið­borg Reykja­vík­ur. Að­geng­is­mál eru víða í ólestri og lista­menn leita í heima­hús eða önn­ur óhent­ug rými til að koma fram. Reykja­vík­ur­borg er að kort­leggja mál­ið og skoða úr­bæt­ur.

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur
Sónar Reykjavík í Hörpu Viðmælendur Stundarinnar segja vanta tónleikastaði í millistærð. Mynd: Ásgeir Helgi Þrastarson

Sýningarrýmum fyrir tónlistarfólk og sviðslistafólk hefur fækkað í miðborg Reykjavíkur að undanförnu. Á sama tíma hefur áhugi á fjölbreyttu næturlífi aukist með straumi ferðamanna og nýjar listgreinar vakið miklar vinsældir. Aðgengi fyrir fatlaða er í ólestri á mörgum helstu tónleikastöðum miðborgarinnar, sem eru margir hverjir í húsnæði sem erfitt er að breyta og bæta.

Nýlega lokuðu tónleikastaðirnir Café Rósenberg og Græna herbergið í miðborg Reykjavíkur. Þá hefur óvissa ríkt um áframhaldandi tónleikahald í Gamla bíó vegna deilna um hávaða sem berst yfir á nærliggjandi hótel frá slíkum viðburðum. Til stendur að endurbyggja tónleikasalinn Nasa á Landsímareitnum í upprunalegri mynd, en framkvæmdir eru ekki hafnar. Viðmælendur Stundarinnar segja mýmörg dæmi vera um að listamenn leiti í óhefðbundin rými til að koma fram. Oft er um að ræða heimahús, þar sem aðbúnað getur skort og ónæði hlotist af sýningum.

„Það er fullt af fólki sem kemur til Reykjavíkur sérstaklega af því að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár