Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur

Sýn­ing­ar­rým­um fyr­ir hljóm­sveit­ir og sviðslist­ir hef­ur fækk­að í mið­borg Reykja­vík­ur. Að­geng­is­mál eru víða í ólestri og lista­menn leita í heima­hús eða önn­ur óhent­ug rými til að koma fram. Reykja­vík­ur­borg er að kort­leggja mál­ið og skoða úr­bæt­ur.

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur
Sónar Reykjavík í Hörpu Viðmælendur Stundarinnar segja vanta tónleikastaði í millistærð. Mynd: Ásgeir Helgi Þrastarson

Sýningarrýmum fyrir tónlistarfólk og sviðslistafólk hefur fækkað í miðborg Reykjavíkur að undanförnu. Á sama tíma hefur áhugi á fjölbreyttu næturlífi aukist með straumi ferðamanna og nýjar listgreinar vakið miklar vinsældir. Aðgengi fyrir fatlaða er í ólestri á mörgum helstu tónleikastöðum miðborgarinnar, sem eru margir hverjir í húsnæði sem erfitt er að breyta og bæta.

Nýlega lokuðu tónleikastaðirnir Café Rósenberg og Græna herbergið í miðborg Reykjavíkur. Þá hefur óvissa ríkt um áframhaldandi tónleikahald í Gamla bíó vegna deilna um hávaða sem berst yfir á nærliggjandi hótel frá slíkum viðburðum. Til stendur að endurbyggja tónleikasalinn Nasa á Landsímareitnum í upprunalegri mynd, en framkvæmdir eru ekki hafnar. Viðmælendur Stundarinnar segja mýmörg dæmi vera um að listamenn leiti í óhefðbundin rými til að koma fram. Oft er um að ræða heimahús, þar sem aðbúnað getur skort og ónæði hlotist af sýningum.

„Það er fullt af fólki sem kemur til Reykjavíkur sérstaklega af því að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár