Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur

Sýn­ing­ar­rým­um fyr­ir hljóm­sveit­ir og sviðslist­ir hef­ur fækk­að í mið­borg Reykja­vík­ur. Að­geng­is­mál eru víða í ólestri og lista­menn leita í heima­hús eða önn­ur óhent­ug rými til að koma fram. Reykja­vík­ur­borg er að kort­leggja mál­ið og skoða úr­bæt­ur.

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur
Sónar Reykjavík í Hörpu Viðmælendur Stundarinnar segja vanta tónleikastaði í millistærð. Mynd: Ásgeir Helgi Þrastarson

Sýningarrýmum fyrir tónlistarfólk og sviðslistafólk hefur fækkað í miðborg Reykjavíkur að undanförnu. Á sama tíma hefur áhugi á fjölbreyttu næturlífi aukist með straumi ferðamanna og nýjar listgreinar vakið miklar vinsældir. Aðgengi fyrir fatlaða er í ólestri á mörgum helstu tónleikastöðum miðborgarinnar, sem eru margir hverjir í húsnæði sem erfitt er að breyta og bæta.

Nýlega lokuðu tónleikastaðirnir Café Rósenberg og Græna herbergið í miðborg Reykjavíkur. Þá hefur óvissa ríkt um áframhaldandi tónleikahald í Gamla bíó vegna deilna um hávaða sem berst yfir á nærliggjandi hótel frá slíkum viðburðum. Til stendur að endurbyggja tónleikasalinn Nasa á Landsímareitnum í upprunalegri mynd, en framkvæmdir eru ekki hafnar. Viðmælendur Stundarinnar segja mýmörg dæmi vera um að listamenn leiti í óhefðbundin rými til að koma fram. Oft er um að ræða heimahús, þar sem aðbúnað getur skort og ónæði hlotist af sýningum.

„Það er fullt af fólki sem kemur til Reykjavíkur sérstaklega af því að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár