Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Í eldhúsi óperustjórans

Stein­unn Birna Ragn­ars­dótt­ir, óperu­stjóri Ís­lensku óper­unn­ar, hef­ur bú­ið er­lend­is og það hef­ur áhrif á elda­mennsk­una. Hún seg­ir hér frá upp­skrift­um sem hún teng­ir við góð­ar minn­ing­ar og fugla­söng, en fyrst vor­ið er að læða sér inn valdi hún rétti sem henta vel í hlýj­unni sem hlýt­ur að bíða okk­ar eft­ir erf­ið­an og krefj­andi vet­ur.

Í eldhúsi óperustjórans

 

Gazpacho Hefðbundin köld súpa frá Spáni.

Gazpacho frá Katalóníu

Ég bjó um tíma í Barcelona þar sem ég kynntist mörgu skemmtilegu fólki og á meðal þeirra var háöldruð kona af aðalsættum sem deildi með mér ættaruppskrift að þessari þjóðlegu súpu. Spánverjar eiga mjög gjarnan Gazpacho í ísskápnum og hafa tröllatrú á lækningamætti hennar og telja hana meðal annars hið besta ráð við timburmönnum. Gamla konan var aðeins farin að missa úr og ég man alltaf þegar hún sagði hneyksluð yfir dánarfregnum í dagblaðinu: „Ég skil þetta bara ekki, það er fólk að deyja sem hefur aldrei dáið áður.“ Svona setningar eru auðvitað óborganlegar en hér kemur uppskriftin.

Hráefnið er sett beint í blandarann, fyrst þarf að skera 10 tómata gróft niður, síðan hálfa rauða papriku og hálfa græna. Afhýðið síðan 2 hvítlauskrif og bætið við ásamt 1/2 teskeið af grófu sjávarsalti og svörtum pipar. Þrjár brauðsneiðar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár