Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Eldiskvíin sem sökk að hluta í Tálknafirði: Arnarlax rannsakar hvað gerðist

Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax seg­ir að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið hafi sent flotrör­ið sem brotn­aði í eldisk­ví í Tálkna­firði ut­an til rann­sókn­ar. Seg­ir eng­an grun um slysaslepp­ing­ar á eld­islaxi. Mál­ið sýn­ir með­al ann­ars hversu eft­ir­lit og sam­band lax­eld­is­fyr­ir­tækja við rík­is­stofn­an­ir er van­þró­að á Ís­landi.

Eldiskvíin sem sökk að hluta í Tálknafirði: Arnarlax rannsakar hvað gerðist
Rannsókn stendur yfir Stjórnarformaður Arnarlax, Kjartan Ólafsson, segir að rannsókn standi nú yfir hjá fyrirtækinu á slysinu á Tálknafirði þar sem eldiskví brotnaði og sökk í sjó að hluta. Myndin er frá Tálknafirði. Mynd: Haukur Sigurdsson

„Við erum að skoða hvað í ósköpunum hefur gerst þarna. Af hverju rörið er brotið er mér á þessari stundu hulin ráðgáta. Við áttum okkur ekki alveg á því hvað gerðist. Við höfum meðal annars tekið plastbút úr flotrörinu á kvínni og sent erlendis til greiningar,“ segir Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, í samtali við Stundina um eldiskví sem skemmdist hjá Arnarlaxi í Tálknafirði í síðustu viku og sökk niður í sjóinn að hluta til og maraði í hálfu kafi í óljósan tíma.

Stundin greindi frá slysinu í Tálknafirði á mánudaginn sem og þeirri staðreynd að Umhverfisstofnun fékk ekki tilkynningu um slysið en Arnarlax lét hins vegar Matvælastofnun og Fiskistofu vita um óhappið. Kjartan segir að líklega hafi þjónustubátur Arnarlax siglt á kvína með þeim afleiðingum að flotrör, sem heldur kvínni uppi og er fljótandi, hafi brotnað. „Það hefur komið í ljós að bátur fór utan í kvína en hversu harður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár