Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Trúin á Landspítalanum

Sjúk­ling­ar og að­stand­end­ur á Land­spít­al­an­um hafa mun greið­ari að­gang að presti en sál­fræð­ingi. Teikn­ing­ar nýs með­ferð­ar­kjarna gera ráð fyr­ir nýrri kap­ellu og ný­lega var aug­lýst eft­ir guð­fræð­ingi í fullt starf við geðsvið spít­al­ans.

Trúin á Landspítalanum

Sjúklingar og hans nánustu vandamenn eiga, lögum samkvæmt, rétt á því að njóta andlegs, félagslegs og trúarlegs stuðnings. Í lögum um réttindi sjúklinga er hins vegar hvergi minnst á sálfræðiþjónustu, eða aðra geðheilbrigðisþjónustu. 

Á Landspítalanum er því auðveldara að fá þjónustu presta en sálfræðinga. Alls starfa átta prestar og einn djákni við Landspítalann í sex og hálfu stöðugildi. Þar að auki var nýlega auglýst eftir guðfræðingi í fullt starf á geðsviði Landspítala. Í auglýsingunni stóð að starfið fæli það í sér að sinna sálgæslu og helgihaldi og starfa í samvinnu og teymum með öðrum heilbrigðisstarfsmönnum að velferð sjúklinga og aðstandenda þeirra. „Markmið sálgæslunnar er að liðsinna þeim sem glíma við sárar tilfinningar og erfiðar tilvistarspurningar tengdar veikindum og alvarlegum áföllum“, sagði meðal annars í starfslýsingunni. 

Í bæklingi um sálgæslu presta og djákna, sem gefinn er út af Landspítala, segir að sjúkrahúsprestar og djákni á Landspítala sinni meðal annars sálgæslu og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
5
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár