Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Gefur lífinu tilgang“

Regína Ólafs­dótt­ir þurfti að hætta að vinna fyr­ir nokkr­um ár­um vegna veik­inda. Hún sótti í kjöl­far­ið með­al ann­ars hjálp hjá Hjálp­ræð­is­hern­um og hef­ur und­an­far­in ár unn­ið þar sem sjálf­boða­liði.

„Gefur lífinu tilgang“
Regína Ólafsdóttir Upplifir styrk við að hjálpa til. Mynd: Heiða Helgadóttir

Regína Ólafsdóttir brást við erfiðleikum vegna krabbameins með því að byrja að hjálpa öðrum.

„Ég vann um árabil í prentsmiðju en greindist með brjóstakrabbamein árið 2013 og hætti þá að vinna,“ segir Regína Ólafsdóttir.

„Ég hef síðan staðið í veikindum og eftirköstum þeirra en ég er bún að fara í brjóstnám, lyfjagjöf og geisla og svo hefur þolið síðan ekki verið nógu gott. Svo greindist ég eftir það með gigt og gömul meiðsli tóku sig upp þannig að skrokkurinn er ekki góður.

Lífið varð erfitt eftir að ég greindist með krabbamein. Maður tók þetta svolítið á hnefanum. Ég hef í rauninni síðan verið að byggja mig upp hægt og rólega. Ég var í batameðferð í Ljósinu í eitt og hálft ár og svo fór ég að mæta í Hjálpræðisherinn. Það hefur hjálpað mér rosalega mikið að mæta þar á opið hús. Fólkið þar hefur stutt mig svo í gegnum veikindin. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu