Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Gefur lífinu tilgang“

Regína Ólafs­dótt­ir þurfti að hætta að vinna fyr­ir nokkr­um ár­um vegna veik­inda. Hún sótti í kjöl­far­ið með­al ann­ars hjálp hjá Hjálp­ræð­is­hern­um og hef­ur und­an­far­in ár unn­ið þar sem sjálf­boða­liði.

„Gefur lífinu tilgang“
Regína Ólafsdóttir Upplifir styrk við að hjálpa til. Mynd: Heiða Helgadóttir

Regína Ólafsdóttir brást við erfiðleikum vegna krabbameins með því að byrja að hjálpa öðrum.

„Ég vann um árabil í prentsmiðju en greindist með brjóstakrabbamein árið 2013 og hætti þá að vinna,“ segir Regína Ólafsdóttir.

„Ég hef síðan staðið í veikindum og eftirköstum þeirra en ég er bún að fara í brjóstnám, lyfjagjöf og geisla og svo hefur þolið síðan ekki verið nógu gott. Svo greindist ég eftir það með gigt og gömul meiðsli tóku sig upp þannig að skrokkurinn er ekki góður.

Lífið varð erfitt eftir að ég greindist með krabbamein. Maður tók þetta svolítið á hnefanum. Ég hef í rauninni síðan verið að byggja mig upp hægt og rólega. Ég var í batameðferð í Ljósinu í eitt og hálft ár og svo fór ég að mæta í Hjálpræðisherinn. Það hefur hjálpað mér rosalega mikið að mæta þar á opið hús. Fólkið þar hefur stutt mig svo í gegnum veikindin. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár