Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Gefur lífinu tilgang“

Regína Ólafs­dótt­ir þurfti að hætta að vinna fyr­ir nokkr­um ár­um vegna veik­inda. Hún sótti í kjöl­far­ið með­al ann­ars hjálp hjá Hjálp­ræð­is­hern­um og hef­ur und­an­far­in ár unn­ið þar sem sjálf­boða­liði.

„Gefur lífinu tilgang“
Regína Ólafsdóttir Upplifir styrk við að hjálpa til. Mynd: Heiða Helgadóttir

Regína Ólafsdóttir brást við erfiðleikum vegna krabbameins með því að byrja að hjálpa öðrum.

„Ég vann um árabil í prentsmiðju en greindist með brjóstakrabbamein árið 2013 og hætti þá að vinna,“ segir Regína Ólafsdóttir.

„Ég hef síðan staðið í veikindum og eftirköstum þeirra en ég er bún að fara í brjóstnám, lyfjagjöf og geisla og svo hefur þolið síðan ekki verið nógu gott. Svo greindist ég eftir það með gigt og gömul meiðsli tóku sig upp þannig að skrokkurinn er ekki góður.

Lífið varð erfitt eftir að ég greindist með krabbamein. Maður tók þetta svolítið á hnefanum. Ég hef í rauninni síðan verið að byggja mig upp hægt og rólega. Ég var í batameðferð í Ljósinu í eitt og hálft ár og svo fór ég að mæta í Hjálpræðisherinn. Það hefur hjálpað mér rosalega mikið að mæta þar á opið hús. Fólkið þar hefur stutt mig svo í gegnum veikindin. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár