Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Það sem ég hef lært við að fá MS

Mar­grét Guð­munds­dótt­ir greind­ist með MS-sjúk­dóm­inn ár­ið 2013 eft­ir að hafa í nokk­ur ár reynt að fá svör hjá lækn­um. Hún deil­ir hér með les­end­um hvað hún hef­ur lært af þess­ari þrauta­göngu.

Það sem ég hef lært við að fá MS

 

1. Jákvæðni er nauðsynleg

Það tók svo langan tíma að greina sjúkdóminn og á meðan gekk ég á milli lækna. Þegar ég greindist árið 2013 gat ég farið að vinna út frá aðstæðunum. Ég missti jafnvægið og þá þurfti ég að ganga með staf og það var það sem mér þótti erfiðast í upphafi. Svo var það göngugrind, sem mér fannst vera fyrir gamalmenni. Rafskutlan tók svo við en þær voru auglýstar á þeim forsendum að þær væru tilvaldar fyrir eldri borgara, en ég var innan við fimmtugt. Fyrst leit ég á þetta sem hindranir en svo fór ég að finna að þetta hjálpaði mér mikið, ég komst lengra.

2. Þolinmæði hjálpar

Ég er háð ferðaþjónustunni. Einn bílstjórinn veiktist til dæmis nýlega og þá þufti ég að bíða í um hálftíma eftir bíl um morguninn. Það var skítakuldi úti og ég þurfti að fara inn og út á meðan ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár