Arnar á Landrover-jeppa í boði fjölmiðlafyrirtækis sem safnaði 500 milljóna króna skattaskuldum

Arn­ar Æg­is­son, fram­kvæmda­stjóri Vefpress­unn­ar ehf., keyrði um á nýj­um Landrover-jeppa sem Press­an ehf. greiddi fyr­ir. Bæði Arn­ar og Björn Ingi Hrafns­son keyrðu um á slík­um jepp­um þeg­ar nið­ur­skurð­ur átti sér stað á fjöl­miðl­um Press­unn­ar og vörslu­skatta- og ið­gjalda­skuld­ir söfn­uð­ust upp við rík­ið og líf­eyr­is­sjóði.

Arnar á Landrover-jeppa í boði fjölmiðlafyrirtækis sem safnaði 500 milljóna króna skattaskuldum
Báðir fengu Landrover Bæði Arnar Ægisson og Björn Ingi Hrafnsson höfðu afnot af Landrover-jeppum sem Pressan ehf. greiddi fyrir þá.

Arnar Ægisson, eigandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri Pressunnar ehf. sem var tekin til gjaldþrotaskipta fyrr í vikunni, var á Landrover-jeppa frá fyrirtækinu sem það greiddi fyrir. Arnar skilaði jeppanum til bílaleigunnar sem á jeppann, Létt-flotastjórnunar ehf., í byrjun október síðastliðinn, samkvæmt opinberu skráningarvottorði um umráðamenn bílsins, og eru engar áhvílandi skuldir á honum samkvæmt heimildum Stundarinnar. 

Leiguverð slíks bíls er um 350 þúsund krónur á mánuði. Arnar hafði afnot af bílnum frá því í ársbyrjun 2016 eða í næstum tvö ár.  Miðað við þetta hefur Pressan ehf. greitt um 7 milljónir króna í leigu af umræddum jeppa sem var nýr þegar fjölmiðlafyrirtækið tók hann á leigu. Þessi kostnaður er ígildi eins nýs og óreynds starfsmanns sem fær greitt samkvæmt launataxta Blaðamannafélags Íslands.

Miklar deilur hafa staðið yfir vegna eignarhalds Pressunnar ehf. og tengdra félaga síðastliðna mánuði á milli Björns Inga Hrafnssonar og aðila honum tengdum og Róberts Wessmann og aðila honum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár