Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Arnar á Landrover-jeppa í boði fjölmiðlafyrirtækis sem safnaði 500 milljóna króna skattaskuldum

Arn­ar Æg­is­son, fram­kvæmda­stjóri Vefpress­unn­ar ehf., keyrði um á nýj­um Landrover-jeppa sem Press­an ehf. greiddi fyr­ir. Bæði Arn­ar og Björn Ingi Hrafns­son keyrðu um á slík­um jepp­um þeg­ar nið­ur­skurð­ur átti sér stað á fjöl­miðl­um Press­unn­ar og vörslu­skatta- og ið­gjalda­skuld­ir söfn­uð­ust upp við rík­ið og líf­eyr­is­sjóði.

Arnar á Landrover-jeppa í boði fjölmiðlafyrirtækis sem safnaði 500 milljóna króna skattaskuldum
Báðir fengu Landrover Bæði Arnar Ægisson og Björn Ingi Hrafnsson höfðu afnot af Landrover-jeppum sem Pressan ehf. greiddi fyrir þá.

Arnar Ægisson, eigandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri Pressunnar ehf. sem var tekin til gjaldþrotaskipta fyrr í vikunni, var á Landrover-jeppa frá fyrirtækinu sem það greiddi fyrir. Arnar skilaði jeppanum til bílaleigunnar sem á jeppann, Létt-flotastjórnunar ehf., í byrjun október síðastliðinn, samkvæmt opinberu skráningarvottorði um umráðamenn bílsins, og eru engar áhvílandi skuldir á honum samkvæmt heimildum Stundarinnar. 

Leiguverð slíks bíls er um 350 þúsund krónur á mánuði. Arnar hafði afnot af bílnum frá því í ársbyrjun 2016 eða í næstum tvö ár.  Miðað við þetta hefur Pressan ehf. greitt um 7 milljónir króna í leigu af umræddum jeppa sem var nýr þegar fjölmiðlafyrirtækið tók hann á leigu. Þessi kostnaður er ígildi eins nýs og óreynds starfsmanns sem fær greitt samkvæmt launataxta Blaðamannafélags Íslands.

Miklar deilur hafa staðið yfir vegna eignarhalds Pressunnar ehf. og tengdra félaga síðastliðna mánuði á milli Björns Inga Hrafnssonar og aðila honum tengdum og Róberts Wessmann og aðila honum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár