Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Bókaskattur ekki afnuminn strax þrátt fyrir „þverpólitíska sátt“

Þing­menn allra flokka, með Lilju Al­freðs­dótt­ur nú­ver­andi mennta­mála­ráð­herra fremsta í flokki, lögðu fram frum­varp um taf­ar­laust af­nám virð­is­auka­skatts af bók­sölu rétt fyr­ir kosn­ing­ar. Slík breyt­ing kem­ur þó ekki til fram­kvæmda í upp­hafi fjár­laga­árs­ins 2018.

Bókaskattur ekki afnuminn strax þrátt fyrir „þverpólitíska sátt“

Afnám bókaskatts mun ekki taka gildi í upphafi fjárlagaársins 2018 þrátt fyrir að þingmenn allra flokka á Alþingi hafi lagt fram sameiginlegt frumvarp þess efnis þann 26. september síðastliðinn. 

Fyrsti flutningsmaður þess var Lilja Alfreðsdóttir, sem nú gegnir embætti mennta- og menningarmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn.

Afnám bókaskatts er forgangsmál samkvæmt málefnasamningi stjórnarflokkanna, en þrátt fyrir það er í raun engu slegið föstu um skattbreytinguna í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar.

Í hópi meðflutningsmanna voru þingmenn og ráðherrar sem þá tilheyrðu núverandi stjórnarflokkum: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Elsa Lára Arnardóttir, Eygló Harðardóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Katrín Jakobsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir.

Þrátt fyrir þessa „þverpólitísku sátt um að afnema bókaskatt“ kemur skattbreytingin ekki til framkvæmda strax.

Gera má ráð fyrir, ef miðað er við skatttekjur undanfarinna ára, að afnám virðisaukaskattsins af bóksölu kosti ríkissjóð um 300 til 400 milljónir á ársgrundvelli. 

Lilja Alfreðsdóttirnúverandi mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt mikla áherslu á afnám virðisaukaskatts af bóksölu

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár