Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Snjallir bílar og snjöll hús - en enn sama fólkið

Val­ur Gunn­ars­son leit inn á eina helstu vís­inda­ráð­stefnu heims.

Snjallir bílar og snjöll hús - en enn sama fólkið
Snjallíbúðum fylgja nýjar áskoranir Vinton Cerf, varaforstjóri Google, hefur mikinn áhuga á snjallbílum og snjallíbúðum. Þeim fylgja hins vegar nýjar áskoranir. Mynd: Shutterstock

Fljótt á litið virðist sem vísindin hafi aldrei staðið styrkari fótum en einmitt þessa dagana. Öll erum við með tölvur í vasanum sem eru margfalt öflugri en þær sem komu manni á tunglið. Það styttist í að umhverfisvænir bílar komi okkur bílstjóralaust á áfangastað og jafnvel að hraðlestir komi okkur á milli borga álíka hratt og neðanjarðarlestir gera á milli stoppistöðva innan þeirra nú. 

Og samt er eins og vísindin eigi undir högg að sækja. Forseti Bandaríkjanna hafnar þeim að hluta, á meðan aðrir neita að bólusetja börn sín þvert á allar rannsóknir. Trúin er talin jafngild þekkingunni og fólk þarf að fara í vísindagöngur til að styðja það sem áður þótti sjálfgefið. 

Í Heidelberg í Þýskalandi er á hverju hausti haldin ein helsta vísindaráðstefna heims, þar sem vinningshafar hinna virtu Fields- og Turing-verðlauna kynna rannsóknir sínar fyrir vísindafólki ungu kynslóðarinnar, um 300 manns allt í allt. Í þetta sinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár