Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Úrslitastund Katalóníu

Í kvöld fer for­seti Katalón­íu fyr­ir þing hér­aðs­ins að ákveða með þeim næstu skref. Rík­is­stjórn Spán­ar er við­bú­in að hand­taka hann ef hann ger­ir sig lík­leg­an að lýsa yf­ir sjálf­stæði. Benja­mín Ju­li­an skrif­ar frá Katalón­íu.

Úrslitastund Katalóníu
Sjálfstæðissinnum mótmælt Á sunnudag komu hundruð þúsunda saman í Barselóna og mótmæltu fyrirhugaðri sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu. Mynd: Benjamin Julian

Á sunnudag komu hundruð þúsunda saman í Barselóna að mótmæla fyrirhugaðri sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu í dag, þriðjudag. Þessháttar fjöldi hefur hingað til aðeins verið tengdur útifundum aðskilnaðarsinna, en mótmælin á sunnudag voru auglýst sem „mótmæli hins þögla meirihluta“ sem er andsnúinn yfirvöldum Katalóníu. Í kvöld fer forseti Katalóníu fyrir þing héraðsins að ákveða með þeim næstu skref. Ríkisstjórn Spánar er viðbúin að handtaka hann ef hann gerir sig líklegan að lýsa yfir sjálfstæði. 

„Mótmæli hins þögla meirihluta“Mótmælin á sunnudag voru auglýst sem mótmæli hins þögla meirihluta, sem er andsnúinn yfirvöldum Katalóníu.

Á laugardag hvöttu tugir þúsunda í Barselóna og Madríd yfirvöld í borgunum tveimur að hætta erjum sínum og hefja samræður um friðsæla lausn mála. Minnihlutastjórn Mariano Rajoy í Madríd neitar að tala við héraðsstjórn Carlos Puigdemont fyrr en hann hefur hætt við sjálfstæðisyfirlýsinguna. Puigdemont telur það hins vegar eina vopn sitt í samningaumleitunum. Báðir karlarnir sitja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár