Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Úrslitastund Katalóníu

Í kvöld fer for­seti Katalón­íu fyr­ir þing hér­aðs­ins að ákveða með þeim næstu skref. Rík­is­stjórn Spán­ar er við­bú­in að hand­taka hann ef hann ger­ir sig lík­leg­an að lýsa yf­ir sjálf­stæði. Benja­mín Ju­li­an skrif­ar frá Katalón­íu.

Úrslitastund Katalóníu
Sjálfstæðissinnum mótmælt Á sunnudag komu hundruð þúsunda saman í Barselóna og mótmæltu fyrirhugaðri sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu. Mynd: Benjamin Julian

Á sunnudag komu hundruð þúsunda saman í Barselóna að mótmæla fyrirhugaðri sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu í dag, þriðjudag. Þessháttar fjöldi hefur hingað til aðeins verið tengdur útifundum aðskilnaðarsinna, en mótmælin á sunnudag voru auglýst sem „mótmæli hins þögla meirihluta“ sem er andsnúinn yfirvöldum Katalóníu. Í kvöld fer forseti Katalóníu fyrir þing héraðsins að ákveða með þeim næstu skref. Ríkisstjórn Spánar er viðbúin að handtaka hann ef hann gerir sig líklegan að lýsa yfir sjálfstæði. 

„Mótmæli hins þögla meirihluta“Mótmælin á sunnudag voru auglýst sem mótmæli hins þögla meirihluta, sem er andsnúinn yfirvöldum Katalóníu.

Á laugardag hvöttu tugir þúsunda í Barselóna og Madríd yfirvöld í borgunum tveimur að hætta erjum sínum og hefja samræður um friðsæla lausn mála. Minnihlutastjórn Mariano Rajoy í Madríd neitar að tala við héraðsstjórn Carlos Puigdemont fyrr en hann hefur hætt við sjálfstæðisyfirlýsinguna. Puigdemont telur það hins vegar eina vopn sitt í samningaumleitunum. Báðir karlarnir sitja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár