Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Úrslitastund Katalóníu

Í kvöld fer for­seti Katalón­íu fyr­ir þing hér­aðs­ins að ákveða með þeim næstu skref. Rík­is­stjórn Spán­ar er við­bú­in að hand­taka hann ef hann ger­ir sig lík­leg­an að lýsa yf­ir sjálf­stæði. Benja­mín Ju­li­an skrif­ar frá Katalón­íu.

Úrslitastund Katalóníu
Sjálfstæðissinnum mótmælt Á sunnudag komu hundruð þúsunda saman í Barselóna og mótmæltu fyrirhugaðri sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu. Mynd: Benjamin Julian

Á sunnudag komu hundruð þúsunda saman í Barselóna að mótmæla fyrirhugaðri sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu í dag, þriðjudag. Þessháttar fjöldi hefur hingað til aðeins verið tengdur útifundum aðskilnaðarsinna, en mótmælin á sunnudag voru auglýst sem „mótmæli hins þögla meirihluta“ sem er andsnúinn yfirvöldum Katalóníu. Í kvöld fer forseti Katalóníu fyrir þing héraðsins að ákveða með þeim næstu skref. Ríkisstjórn Spánar er viðbúin að handtaka hann ef hann gerir sig líklegan að lýsa yfir sjálfstæði. 

„Mótmæli hins þögla meirihluta“Mótmælin á sunnudag voru auglýst sem mótmæli hins þögla meirihluta, sem er andsnúinn yfirvöldum Katalóníu.

Á laugardag hvöttu tugir þúsunda í Barselóna og Madríd yfirvöld í borgunum tveimur að hætta erjum sínum og hefja samræður um friðsæla lausn mála. Minnihlutastjórn Mariano Rajoy í Madríd neitar að tala við héraðsstjórn Carlos Puigdemont fyrr en hann hefur hætt við sjálfstæðisyfirlýsinguna. Puigdemont telur það hins vegar eina vopn sitt í samningaumleitunum. Báðir karlarnir sitja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár