Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Það er ofbeldi úti um allt“

Kol­brún Karls­dótt­ir hef­ur kynnt sér hug­mynd­ina á bak við „um­hyggju­rík sam­skipti“ og held­ur nám­skeið tengd því. Því meira sem hún lær­ir um um­hyggju­rík sam­skipti sér hún bet­ur hvað fólk stund­ar mik­ið of­beldi í mann­leg­um sam­skipt­um, seg­ir hún.

„Það er ofbeldi úti um allt“
Lífið breyttist Á einni helgi breyttist líf Kolbrúnar, en viðhorf hennar til lífsins breyttust þegar hún sótti fyrsta námskeiðið í umhyggjuríkum samskiptum. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Fólk elst upp við alls konar krumpur; það er enginn sem elst upp í neinni bómull,“ segir Kolbrún Karlsdóttir. „Fólk býr við alls konar vanrækslu. Ég er sporðdreki og hef alltaf leitað að rót málefna, viljað skilja upptökin, og hef alltaf verið að leita að betra lífi. Ég átti hillumetra af sjálfshjálparbókum hér áður fyrr.

Lífsviðhorf mitt er að lífið bjóði upp á námskeið. Ég hef farið á misskemmtileg námskeið sem ég hef ekkert endilega valið mér, svo sem skilnaði og alls konar krefjandi aðstæður; hvert samband er eins og námskeið í sjálfu sér og sambandsslitin eins og útskrift. Ég fór á sínum tíma í gegnum sambandsslit sem voru mjög erfið fyrir mig. Ég brotnaði algjörlega saman og varð óvinnufær. Ég fór bara á botninn og hann var harður. Ég fór í 12 spora samtök við meðvirkni og náði að spyrna við fótunum og skoða ábyrgðina sem ég ber á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu