Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Það er ofbeldi úti um allt“

Kol­brún Karls­dótt­ir hef­ur kynnt sér hug­mynd­ina á bak við „um­hyggju­rík sam­skipti“ og held­ur nám­skeið tengd því. Því meira sem hún lær­ir um um­hyggju­rík sam­skipti sér hún bet­ur hvað fólk stund­ar mik­ið of­beldi í mann­leg­um sam­skipt­um, seg­ir hún.

„Það er ofbeldi úti um allt“
Lífið breyttist Á einni helgi breyttist líf Kolbrúnar, en viðhorf hennar til lífsins breyttust þegar hún sótti fyrsta námskeiðið í umhyggjuríkum samskiptum. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Fólk elst upp við alls konar krumpur; það er enginn sem elst upp í neinni bómull,“ segir Kolbrún Karlsdóttir. „Fólk býr við alls konar vanrækslu. Ég er sporðdreki og hef alltaf leitað að rót málefna, viljað skilja upptökin, og hef alltaf verið að leita að betra lífi. Ég átti hillumetra af sjálfshjálparbókum hér áður fyrr.

Lífsviðhorf mitt er að lífið bjóði upp á námskeið. Ég hef farið á misskemmtileg námskeið sem ég hef ekkert endilega valið mér, svo sem skilnaði og alls konar krefjandi aðstæður; hvert samband er eins og námskeið í sjálfu sér og sambandsslitin eins og útskrift. Ég fór á sínum tíma í gegnum sambandsslit sem voru mjög erfið fyrir mig. Ég brotnaði algjörlega saman og varð óvinnufær. Ég fór bara á botninn og hann var harður. Ég fór í 12 spora samtök við meðvirkni og náði að spyrna við fótunum og skoða ábyrgðina sem ég ber á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár