Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Það er ofbeldi úti um allt“

Kol­brún Karls­dótt­ir hef­ur kynnt sér hug­mynd­ina á bak við „um­hyggju­rík sam­skipti“ og held­ur nám­skeið tengd því. Því meira sem hún lær­ir um um­hyggju­rík sam­skipti sér hún bet­ur hvað fólk stund­ar mik­ið of­beldi í mann­leg­um sam­skipt­um, seg­ir hún.

„Það er ofbeldi úti um allt“
Lífið breyttist Á einni helgi breyttist líf Kolbrúnar, en viðhorf hennar til lífsins breyttust þegar hún sótti fyrsta námskeiðið í umhyggjuríkum samskiptum. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Fólk elst upp við alls konar krumpur; það er enginn sem elst upp í neinni bómull,“ segir Kolbrún Karlsdóttir. „Fólk býr við alls konar vanrækslu. Ég er sporðdreki og hef alltaf leitað að rót málefna, viljað skilja upptökin, og hef alltaf verið að leita að betra lífi. Ég átti hillumetra af sjálfshjálparbókum hér áður fyrr.

Lífsviðhorf mitt er að lífið bjóði upp á námskeið. Ég hef farið á misskemmtileg námskeið sem ég hef ekkert endilega valið mér, svo sem skilnaði og alls konar krefjandi aðstæður; hvert samband er eins og námskeið í sjálfu sér og sambandsslitin eins og útskrift. Ég fór á sínum tíma í gegnum sambandsslit sem voru mjög erfið fyrir mig. Ég brotnaði algjörlega saman og varð óvinnufær. Ég fór bara á botninn og hann var harður. Ég fór í 12 spora samtök við meðvirkni og náði að spyrna við fótunum og skoða ábyrgðina sem ég ber á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár