Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Það er ofbeldi úti um allt“

Kol­brún Karls­dótt­ir hef­ur kynnt sér hug­mynd­ina á bak við „um­hyggju­rík sam­skipti“ og held­ur nám­skeið tengd því. Því meira sem hún lær­ir um um­hyggju­rík sam­skipti sér hún bet­ur hvað fólk stund­ar mik­ið of­beldi í mann­leg­um sam­skipt­um, seg­ir hún.

„Það er ofbeldi úti um allt“
Lífið breyttist Á einni helgi breyttist líf Kolbrúnar, en viðhorf hennar til lífsins breyttust þegar hún sótti fyrsta námskeiðið í umhyggjuríkum samskiptum. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Fólk elst upp við alls konar krumpur; það er enginn sem elst upp í neinni bómull,“ segir Kolbrún Karlsdóttir. „Fólk býr við alls konar vanrækslu. Ég er sporðdreki og hef alltaf leitað að rót málefna, viljað skilja upptökin, og hef alltaf verið að leita að betra lífi. Ég átti hillumetra af sjálfshjálparbókum hér áður fyrr.

Lífsviðhorf mitt er að lífið bjóði upp á námskeið. Ég hef farið á misskemmtileg námskeið sem ég hef ekkert endilega valið mér, svo sem skilnaði og alls konar krefjandi aðstæður; hvert samband er eins og námskeið í sjálfu sér og sambandsslitin eins og útskrift. Ég fór á sínum tíma í gegnum sambandsslit sem voru mjög erfið fyrir mig. Ég brotnaði algjörlega saman og varð óvinnufær. Ég fór bara á botninn og hann var harður. Ég fór í 12 spora samtök við meðvirkni og náði að spyrna við fótunum og skoða ábyrgðina sem ég ber á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár