Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Óþekktur lánveitandi greiddi skattaskuldir Pressunnar

Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son tal­ar um eign­ar­hald sitt á Frjálsri fjöl­miðl­un sem bið­leik. All­ir skatta­skuld­ir fjöl­miðl­anna sem fyr­ir­tæk­ið keypti af Press­unni hafa ver­ið greidd­ar. Lög­mað­ur­inn vinn­ur að því að fá fleiri fjár­festa að fé­lag­inu. Leynd rík­ir um fjár­mögn­un Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar.

Óþekktur lánveitandi greiddi skattaskuldir Pressunnar
Vinnur með fjárfestinguna Sigurður G. Guðjónsson segir að hann vinni að því að fá fleiri fjárfesta að fjölmiðlum Frjálsrar fjölmiðlunar. Mynd: Pressphotos

„Það eru alltaf einhverjir sem fjármagna hlutina, bankar og svoleiðis,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður og fjárfestir, aðspurður um hverjir standi á bak við hundruð milljóna króna fjárfestingu í fjölmiðlum Pressunnar fyrr í mánuðinum. Eins og er stendur Sigurður G. einn á bakvið fjárfestinguna sem fór fram í gegnum fyrirtækið Frjálsa fjölmiðlun ehf. Fjárfestingin er upp á um 600 milljónir króna og er afar ólíklegt að Sigurður leggi í slíka fjárfestingu einn síns liðs og þess vegna leitaði Stundin til hans eftir svörum um það, enda margar kenningar á lofti um hverjir eru á bak við fjárfestinguna. 

Ný stjórn hefur verið valin í Frjálsri fjölmiðlun ehf., samkvæmt þinglýstum gögnum, og leiðir Sigurður G. félagið sem stjórnarmaður og er lögmaðurinn Björgvin Þorsteinsson varamaður. Prókúruhafi er Karl Garðarsson. Fyrirtækið hét áður Eignarhaldsfélagið Mosi ehf. Fyrirtækið er eitt stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins og eru DV, DV.is, Eyjan og Pressan meðal fjölmiðla í eigu þess. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
3
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár