Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Óþekktur lánveitandi greiddi skattaskuldir Pressunnar

Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son tal­ar um eign­ar­hald sitt á Frjálsri fjöl­miðl­un sem bið­leik. All­ir skatta­skuld­ir fjöl­miðl­anna sem fyr­ir­tæk­ið keypti af Press­unni hafa ver­ið greidd­ar. Lög­mað­ur­inn vinn­ur að því að fá fleiri fjár­festa að fé­lag­inu. Leynd rík­ir um fjár­mögn­un Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar.

Óþekktur lánveitandi greiddi skattaskuldir Pressunnar
Vinnur með fjárfestinguna Sigurður G. Guðjónsson segir að hann vinni að því að fá fleiri fjárfesta að fjölmiðlum Frjálsrar fjölmiðlunar. Mynd: Pressphotos

„Það eru alltaf einhverjir sem fjármagna hlutina, bankar og svoleiðis,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður og fjárfestir, aðspurður um hverjir standi á bak við hundruð milljóna króna fjárfestingu í fjölmiðlum Pressunnar fyrr í mánuðinum. Eins og er stendur Sigurður G. einn á bakvið fjárfestinguna sem fór fram í gegnum fyrirtækið Frjálsa fjölmiðlun ehf. Fjárfestingin er upp á um 600 milljónir króna og er afar ólíklegt að Sigurður leggi í slíka fjárfestingu einn síns liðs og þess vegna leitaði Stundin til hans eftir svörum um það, enda margar kenningar á lofti um hverjir eru á bak við fjárfestinguna. 

Ný stjórn hefur verið valin í Frjálsri fjölmiðlun ehf., samkvæmt þinglýstum gögnum, og leiðir Sigurður G. félagið sem stjórnarmaður og er lögmaðurinn Björgvin Þorsteinsson varamaður. Prókúruhafi er Karl Garðarsson. Fyrirtækið hét áður Eignarhaldsfélagið Mosi ehf. Fyrirtækið er eitt stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins og eru DV, DV.is, Eyjan og Pressan meðal fjölmiðla í eigu þess. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
2
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár