Óþekktur lánveitandi greiddi skattaskuldir Pressunnar

Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son tal­ar um eign­ar­hald sitt á Frjálsri fjöl­miðl­un sem bið­leik. All­ir skatta­skuld­ir fjöl­miðl­anna sem fyr­ir­tæk­ið keypti af Press­unni hafa ver­ið greidd­ar. Lög­mað­ur­inn vinn­ur að því að fá fleiri fjár­festa að fé­lag­inu. Leynd rík­ir um fjár­mögn­un Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar.

Óþekktur lánveitandi greiddi skattaskuldir Pressunnar
Vinnur með fjárfestinguna Sigurður G. Guðjónsson segir að hann vinni að því að fá fleiri fjárfesta að fjölmiðlum Frjálsrar fjölmiðlunar. Mynd: Pressphotos

„Það eru alltaf einhverjir sem fjármagna hlutina, bankar og svoleiðis,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður og fjárfestir, aðspurður um hverjir standi á bak við hundruð milljóna króna fjárfestingu í fjölmiðlum Pressunnar fyrr í mánuðinum. Eins og er stendur Sigurður G. einn á bakvið fjárfestinguna sem fór fram í gegnum fyrirtækið Frjálsa fjölmiðlun ehf. Fjárfestingin er upp á um 600 milljónir króna og er afar ólíklegt að Sigurður leggi í slíka fjárfestingu einn síns liðs og þess vegna leitaði Stundin til hans eftir svörum um það, enda margar kenningar á lofti um hverjir eru á bak við fjárfestinguna. 

Ný stjórn hefur verið valin í Frjálsri fjölmiðlun ehf., samkvæmt þinglýstum gögnum, og leiðir Sigurður G. félagið sem stjórnarmaður og er lögmaðurinn Björgvin Þorsteinsson varamaður. Prókúruhafi er Karl Garðarsson. Fyrirtækið hét áður Eignarhaldsfélagið Mosi ehf. Fyrirtækið er eitt stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins og eru DV, DV.is, Eyjan og Pressan meðal fjölmiðla í eigu þess. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár