Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Óþekktur lánveitandi greiddi skattaskuldir Pressunnar

Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son tal­ar um eign­ar­hald sitt á Frjálsri fjöl­miðl­un sem bið­leik. All­ir skatta­skuld­ir fjöl­miðl­anna sem fyr­ir­tæk­ið keypti af Press­unni hafa ver­ið greidd­ar. Lög­mað­ur­inn vinn­ur að því að fá fleiri fjár­festa að fé­lag­inu. Leynd rík­ir um fjár­mögn­un Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar.

Óþekktur lánveitandi greiddi skattaskuldir Pressunnar
Vinnur með fjárfestinguna Sigurður G. Guðjónsson segir að hann vinni að því að fá fleiri fjárfesta að fjölmiðlum Frjálsrar fjölmiðlunar. Mynd: Pressphotos

„Það eru alltaf einhverjir sem fjármagna hlutina, bankar og svoleiðis,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður og fjárfestir, aðspurður um hverjir standi á bak við hundruð milljóna króna fjárfestingu í fjölmiðlum Pressunnar fyrr í mánuðinum. Eins og er stendur Sigurður G. einn á bakvið fjárfestinguna sem fór fram í gegnum fyrirtækið Frjálsa fjölmiðlun ehf. Fjárfestingin er upp á um 600 milljónir króna og er afar ólíklegt að Sigurður leggi í slíka fjárfestingu einn síns liðs og þess vegna leitaði Stundin til hans eftir svörum um það, enda margar kenningar á lofti um hverjir eru á bak við fjárfestinguna. 

Ný stjórn hefur verið valin í Frjálsri fjölmiðlun ehf., samkvæmt þinglýstum gögnum, og leiðir Sigurður G. félagið sem stjórnarmaður og er lögmaðurinn Björgvin Þorsteinsson varamaður. Prókúruhafi er Karl Garðarsson. Fyrirtækið hét áður Eignarhaldsfélagið Mosi ehf. Fyrirtækið er eitt stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins og eru DV, DV.is, Eyjan og Pressan meðal fjölmiðla í eigu þess. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár