Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Sögðu Downey ekki hafa veitt leyfi – spurðu hann aldrei

Robert Dow­ney fékk upp­reist æru þrátt fyr­ir að ekki væru fimm ár lið­in frá því hann lauk afplán­un, eins og lög gera ráð fyr­ir. Þá neit­aði dóms­mála­ráðu­neyt­ið að veita fjöl­miðl­um upp­lýs­ing­ar um mál Roberts, án þess að óska eft­ir af­stöðu Roberts í mál­inu.

Sögðu Downey ekki hafa veitt leyfi – spurðu hann aldrei
Robert Downey Var dæmdur fyrir að brjóta kynferðislega gegn fimm unglingsstúlkum, en hlaut uppreist æru.

Dómsmálaráðuneytið neitaði að veita fjölmiðlum upplýsingar um mál Roberts Downey með þeim rökum að ekki lægi fyrir samþykki Roberts, en ráðuneytið óskaði þó aldrei eftir afstöðu Roberts í málinu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál vegna kæru fréttastofu RÚV.

Þrátt fyrir þennan annmarka á meðferð málsins þótti ekki efni til að ógilda ákvörðun ráðuneytisins því úrskurðarnefndin veitti sjálf bæði Roberti og þeim sem veittu honum vottorð um góða hegðun tækifæri til að lýsa afstöðu sinni. Hvorki Robert né þeir sem létu vottorð um hann af hendi samþykktu að gögnin yrðu gerð opinber.

Í úrskurðinum kemur einnig fram að ráðherra, sem þá var Ólöf Nordal, hafi vikið frá þeirri meginreglu að ekki sé unnt að veita uppreist æru fyrr en fimm ár eru liðin frá því að refsing hans er að fullu úttekin. Robert fékk þannig uppreist æru þrátt fyrir að ekki væru liðin fimm …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Uppreist æru

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
MenningUppreist æru

„Við er­um enn­þá með­virk með spill­ing­unni“

Karl Ág­úst Úlfs­son er einn ást­sæl­asti leik­ari og höf­und­ur þjóð­ar­inn­ar. Hann hef­ur lát­ið sig sam­fé­lags­mál varða í ára­tugi, fyrst á vett­vangi Spaug­stof­unn­ar, sem valda­menn töldu að væri á mála hjá óvin­veitt­um öfl­um. Hann seg­ir að sig svíði þeg­ar níðst er á lít­il­magn­an­um og hvernig feðra­veld­ið verji sig þeg­ar kyn­ferð­is­legt of­beldi kemst á dag­skrá. Ný bók hans, Átta ár á sam­visk­unni, er safn smá­sagna um fólk í sál­ar­háska.
Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna
FréttirUppreist æru

Vakn­aði af mar­tröð um Ró­bert Dow­ney þeg­ar rann­sókn var hætt á minn­is­bók með nöfn­um stúlkna

Minn­is­bók Ró­berts Dow­ney með nöfn­um 335 stúlkna verð­ur ekki rann­sök­uð frek­ar af lög­reglu, þar sem ekki hefðu fund­ist næg­ar vís­bend­ing­ar um að brot hefðu ver­ið fram­in, og þau væru fyrnd ef svo væri. Gló­dís Tara Fann­ars­dótt­ir, ein þeirra sem hann braut gegn og var skráð í minn­is­bók­inni, mót­mæl­ir harð­lega.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár