Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Um störf Alþingis. Og stjórnmálaflokka

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, ræð­ir völd Al­þing­is og rifjar upp mik­il­vægi stjórn­mála­flokka fyr­ir lýð­ræð­is­legt upp­eldi í land­inu.

Um störf Alþingis. Og stjórnmálaflokka

Nýverið tilkynnti Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, afsögn sína af Alþingi. Af því tilefni sagði hún í viðtali við Kópavogsblaðið frá þeirri upplifun sinni af þinginu, að það væri óskilvirkt og fremur eins og málstofa heldur en að þar færi fram stefnumótun og framkvæmd verkefna, líkt og hún þekkti af sveitarstjórnarstiginu. Hún sagði flest mál koma til þingsins úr ráðuneytum í gegnum ríkisstjórn. Þingmenn hafi svo aðeins þá aðkomu að fjalla um mál framkvæmdarvaldsins, en komi „hvergi að neinni stefnumótun eða ákvarðanatöku um strauma og stefnur“. 

Samþingmaður Theodóru í Bjartri framtíð, Nichole Mosty, tók undir þessa lýsingu og sagðist í viðtali við Mbl. upplifa þingið á svipaðan hátt. Hún bætti því við að á þinginu skorti eftirfylgni og að þingmenn væru „svo langt frá því að geta haft áhrif“.

Þingmaður Pírata, Smári McCarthy, tók undir með þeim báðum í færslu á Facebook og sagði að ummæli þeirra fælu í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár