Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Um störf Alþingis. Og stjórnmálaflokka

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, ræð­ir völd Al­þing­is og rifjar upp mik­il­vægi stjórn­mála­flokka fyr­ir lýð­ræð­is­legt upp­eldi í land­inu.

Um störf Alþingis. Og stjórnmálaflokka

Nýverið tilkynnti Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, afsögn sína af Alþingi. Af því tilefni sagði hún í viðtali við Kópavogsblaðið frá þeirri upplifun sinni af þinginu, að það væri óskilvirkt og fremur eins og málstofa heldur en að þar færi fram stefnumótun og framkvæmd verkefna, líkt og hún þekkti af sveitarstjórnarstiginu. Hún sagði flest mál koma til þingsins úr ráðuneytum í gegnum ríkisstjórn. Þingmenn hafi svo aðeins þá aðkomu að fjalla um mál framkvæmdarvaldsins, en komi „hvergi að neinni stefnumótun eða ákvarðanatöku um strauma og stefnur“. 

Samþingmaður Theodóru í Bjartri framtíð, Nichole Mosty, tók undir þessa lýsingu og sagðist í viðtali við Mbl. upplifa þingið á svipaðan hátt. Hún bætti því við að á þinginu skorti eftirfylgni og að þingmenn væru „svo langt frá því að geta haft áhrif“.

Þingmaður Pírata, Smári McCarthy, tók undir með þeim báðum í færslu á Facebook og sagði að ummæli þeirra fælu í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár