Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Um störf Alþingis. Og stjórnmálaflokka

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, ræð­ir völd Al­þing­is og rifjar upp mik­il­vægi stjórn­mála­flokka fyr­ir lýð­ræð­is­legt upp­eldi í land­inu.

Um störf Alþingis. Og stjórnmálaflokka

Nýverið tilkynnti Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, afsögn sína af Alþingi. Af því tilefni sagði hún í viðtali við Kópavogsblaðið frá þeirri upplifun sinni af þinginu, að það væri óskilvirkt og fremur eins og málstofa heldur en að þar færi fram stefnumótun og framkvæmd verkefna, líkt og hún þekkti af sveitarstjórnarstiginu. Hún sagði flest mál koma til þingsins úr ráðuneytum í gegnum ríkisstjórn. Þingmenn hafi svo aðeins þá aðkomu að fjalla um mál framkvæmdarvaldsins, en komi „hvergi að neinni stefnumótun eða ákvarðanatöku um strauma og stefnur“. 

Samþingmaður Theodóru í Bjartri framtíð, Nichole Mosty, tók undir þessa lýsingu og sagðist í viðtali við Mbl. upplifa þingið á svipaðan hátt. Hún bætti því við að á þinginu skorti eftirfylgni og að þingmenn væru „svo langt frá því að geta haft áhrif“.

Þingmaður Pírata, Smári McCarthy, tók undir með þeim báðum í færslu á Facebook og sagði að ummæli þeirra fælu í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár