Björt framtíð og Viðreisn þurrkast út

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn styrk­ir veru­lega stöðu sína sam­kvæmt nýrri könn­un, en sam­starfs­flokk­arn­ir í rík­is­stjórn, Björt fram­tíð og Við­reisn, þurrk­ast út.

Björt framtíð og Viðreisn þurrkast út
Fallnir út Óttarr Proppé og Benedikt Jóhannesson yrðu ekki fulltrúar á Alþingi Íslendinga ef kosið væri nú. Mynd: Pressphotos

Samstarfsflokkar Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn myndu þurrkast út af þingi, ef kosið væri nú, miðað við niðurstöður spurningakönnunar MMR um stuðning við stjórnmálaflokka. 

Björt framtíð mælist einungis með 2,4 prósent fylgi, en fékk 7,2 prósent í alþingiskosningunum síðasta haust. Þá mælist Viðreisn með einungis 4,7 prósent fylgi, en fékk stuðning 10,5 prósenta í kosningunum.

Í alþingiskosningum koma einungis þeir flokkar til greina við úthlutun jöfnunarþingsæta sem fá yfir 5 prósent fylgi. 

Sjálfstæðisflokkurinn mælist hins vegar með sama fylgi og hann fékk í kosningum, eða 29,3 prósent.

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist um 34 prósent, en samanlagður stuðningur við ríkisstjórnarflokkana samkvæmt þessu er 36,4 prósent.

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár