Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Konur þurfa bara að vera duglegri

Á vef­síð­unni KÞBA­VD.is eru birt fem­in­ísk skrif eft­ir bæði kon­ur og karla. Bíll með þess­ari sömu skamm­stöf­un og ýms­um end­ing­um bar svo sig­ur úr být­um í hönn­un­ar­sam­keppni Strætó, en hún stend­ur fyr­ir Kon­ur þurfa bara að vera dug­legri.

Konur þurfa bara að vera duglegri
Ádeila á hugmyndafræði „Skammstöfuninni er ætlað að deila á þá heimskulegu hugmyndafræði að konur beri ábyrgð á að rétta við hvers konar misrétti sem þær verða fyrir,“ útskýrir Hildur Lilliendahl Viggósdóttir aktívisti, sem er einn af forsprökkum átaksins. Mynd: Heiða Helgadóttir

„KÞBAVD stendur fyrir „Konur þurfa bara að vera duglegri“. Við þá setningu má bæta svo til hverju sem er,“ segir Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, sem tók þátt í að ýta átakinu af stað. „Skammstöfuninni er ætlað að deila á þá heimskulegu hugmyndafræði að konur beri ábyrgð á að rétta við hvers konar misrétti sem þær verða fyrir. Áherslan á ekki að vera á það hvernig konur eigi að klæða sig, hvert þær eigi að fara og hvernig þær eigi að haga sér til að komast hjá því að karlar beiti þær ofbeldi. Áherslan á ekki að vera á það hvernig konur ættu að haga lífi sínu til að fá völd, áhrif og peninga til jafns við karla. Áherslan á að vera á það hvernig við getum breytt gildunum og viðhorfunum sem liggja að baki misréttinu sem við upplifum á eigin skinni á hverjum degi.“

Stofnuðu vefsíðu 

Feminísk skrif eftir bæði konur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár