Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“

Hug­mynda­fræði Byrj­enda­læsis hef­ur ekki sýnt fram á ár­ang­ur ann­ars stað­ar í heim­in­um. Þvert á móti hafa mennta­kerfi batn­að til muna eft­ir að hafa hætt að nota sömu hug­mynd­ir.

Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“
Zuilma Gabríela Siguðardóttir er prófessor í sálfræði. Mynd: Kristinn Ingvarsson/Samsett

„Útkoman úr þessu var hræðileg, og þetta hefur verið vitað í áratugi,“ segir Zuilma Gabríela Sigurðardóttir, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands, um fræðilegar hugmyndir sem Byrjendalæsi byggir á, sem er lestrarkennsluaðferð sem er kennd við helming grunnskóla hér á landi.

Zuilma Gabríela gagnrýndi nálgunina strax árið 2015, þegar fyrstu viðvörunarbjöllurnar voru farnar að hringja vegna slaks árangurs íslenskra nemenda í lestri. 

Náskylt misheppnaðri kennsluaðferð

Í minnisblaði menntamálaráðuneytisins árið 2015 kom fram að lesskilningi barna hefði beinlínis hrakað eftir að íslenskir skólar fóru að notast við Byrjendalæsi árið 2004. Aðferðin byggir á umdeildri kennsluaðferð sem kallast á ensku „balanced literacy“ eða samvirk nálgun við lestur. Aðferðinni er ætlað að vera eins konar millivegur milli „whole language“-aðferðarinnar og hefðbundinnar hljóðaaðferðar (e. phonics). Stefnurnar eru þó náskyldar að mati fræðimanna.

Zuilma Gabríela segir meginmun þessara aðferða vera að hljóðaaðferðin sé svokallað eindaraðferðarlíkan, oft kallað bottom-up módelið, þar sem börn læra …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár