Húmorinn hjálpar í erfiðum veikindum

Ragn­heið­ur Geirs­dótt­ir seg­ir mik­il­vægt að halda í húm­or­inn þeg­ar erf­ið veik­indi steðja að. „Það get­ur alls kon­ar kom­ið fyr­ir mann eða fólk­ið í kring­um mann en það skipt­ir máli að halda áfram að skemmta sér.“

Húmorinn hjálpar í erfiðum veikindum
Ragnheiður Geirsdóttir Segir fjölskyldustundir og góða heilsu í forgrunni hjá sér þessa daganna. Mynd: Esther

M

amma mín greindist með brjóstakrabbamein á síðasta ári en það gengur vel núna. Þegar einhver svona náinn manni greinist með sjúkdóm og það hefur varla neinn í fjölskyldunni okkar fengið krabbamein, þá er það alveg sérstaklega mikið sjokk.

Maður fer að hugsa meira út í það sem maður er að gera, hvernig maður er að hugsa um sig, hvað maður er að borða og allt. Þannig að það er ofarlega hjá mér núna að hugsa um sjálfa mig og vera dugleg að hitta fjölskylduna mína.

Til dæmis ákvað ég að byrja að lyfta vegna þess að mig langar að vera með sterk bein til að geta tekist á við það ef maður fær eitthvað. Allt í einu fór ég líka að pæla í því hvað er í fötunum okkar. Þau liggja líkamanum næst og það er oft ógeðslega mikið plast í þeim. Það er alls konar sem maður pælir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár