Ljóstíran verður að lifa

„Ór­esteia í leik­stjórn Andrews er krefj­andi bæði á sál og lík­ama,“ skrif­ar Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir um sýn­ingu Þjóð­leik­húss­ins. „Ómiss­andi menn­ing­ar­við­burð­ur.“

Ljóstíran verður að lifa
Leikhús

Ór­esteia

Höfundur Benedict Andrews
Leikstjórn Benedict Andrews
Leikarar Ebba Katrín Finnsdóttir, Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Hilmir Snær Guðnason, Nína Dögg Filippusdóttir og Atli Rafn Sigurðsson

Leikmynd: Elín Hansdóttir Búningar: Filippía I. Elísdóttir Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Tónlist: Bára Gísladóttir Hljóðhönnun: Bára Gísladóttir og Aron Þór Arnarsson Aðstoðarleikstjóri og dramatúrg: Melkorka Gunborg Briansdóttir Þýðing: Kristín Eiríksdóttir

Þjóðleikhúsið
Niðurstaða:

Ómissandi menningarviðburður.

Gefðu umsögn

Ekkert nema rústir og ryk.
Pabbi fórnaði dýri eftir dýri á altarinu.
Og hvaða gagn gerði það.
Samt hrundu turnarnir.
Blóðið rann um ræsin. 
Ég öskraði svo hátt að allur heimurinn nötraði. 

Við erum stödd á strönd. Maður leiðir á eftir sér stúlku. Hún krýpur, hann herðir sig, hún berst á móti, hann sker hana á háls. Faðir fórnar dóttur sinni í þeirri von að vinna stríð. Hann vinnur stríðið en tapar sjálfum sér og að lokum lífinu. Blóð heimtar meira blóð, ofbeldi getur af sér meira ofbeldi. 

Guðir og menn

Leikstjórinn Benedict Andrews snýr aftur í Þjóðleikhúsið og tekst nú á við eitt mikilvægasta leikrit vestrænna leikhúsbókmennta, Óresteiu eftir Æskílos. Þríleikurinn fjallar um eina fjölskyldu en á sama tíma um mannkynið allt, hefnd, réttlæti, feðraveldið, kvenhatur og stríð. Þegar kemur að grískum harmleikjum eru orðunum „örlög“ og „guðir“ oft kastað fram en í leikstjórn Andrews er mannfólkið dregið …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár