Ljóstíran verður að lifa

„Ór­esteia í leik­stjórn Andrews er krefj­andi bæði á sál og lík­ama,“ skrif­ar Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir um sýn­ingu Þjóð­leik­húss­ins. „Ómiss­andi menn­ing­ar­við­burð­ur.“

Ljóstíran verður að lifa
Leikhús

Ór­esteia

Höfundur Benedict Andrews
Leikstjórn Benedict Andrews
Leikarar Ebba Katrín Finnsdóttir, Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Hilmir Snær Guðnason, Nína Dögg Filippusdóttir og Atli Rafn Sigurðsson

Leikmynd: Elín Hansdóttir Búningar: Filippía I. Elísdóttir Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Tónlist: Bára Gísladóttir Hljóðhönnun: Bára Gísladóttir og Aron Þór Arnarsson Aðstoðarleikstjóri og dramatúrg: Melkorka Gunborg Briansdóttir Þýðing: Kristín Eiríksdóttir

Þjóðleikhúsið
Niðurstaða:

Ómissandi menningarviðburður.

Gefðu umsögn

Ekkert nema rústir og ryk.
Pabbi fórnaði dýri eftir dýri á altarinu.
Og hvaða gagn gerði það.
Samt hrundu turnarnir.
Blóðið rann um ræsin. 
Ég öskraði svo hátt að allur heimurinn nötraði. 

Við erum stödd á strönd. Maður leiðir á eftir sér stúlku. Hún krýpur, hann herðir sig, hún berst á móti, hann sker hana á háls. Faðir fórnar dóttur sinni í þeirri von að vinna stríð. Hann vinnur stríðið en tapar sjálfum sér og að lokum lífinu. Blóð heimtar meira blóð, ofbeldi getur af sér meira ofbeldi. 

Guðir og menn

Leikstjórinn Benedict Andrews snýr aftur í Þjóðleikhúsið og tekst nú á við eitt mikilvægasta leikrit vestrænna leikhúsbókmennta, Óresteiu eftir Æskílos. Þríleikurinn fjallar um eina fjölskyldu en á sama tíma um mannkynið allt, hefnd, réttlæti, feðraveldið, kvenhatur og stríð. Þegar kemur að grískum harmleikjum eru orðunum „örlög“ og „guðir“ oft kastað fram en í leikstjórn Andrews er mannfólkið dregið …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • S
    Stefán skrifaði
    Fór á þetta leikrit. —Það er opið fyrir túlkun. —Og hver sem er getur speglað sig í því. —Höfundur þessarar greinar, er mjög hrokafullur, að reyna að gefa því tiltekna merkingu, sem væntanlega fellur að heimsmynd hennar. —Þetta er klassískt leikrit, af því það fjallar um eilífa hringrás ofbeldis, sem er hluti af mannlegu eðli. —Ofbeldi sem er falið á bak við hugmyndafræði. —Hvaða hugmyndafræði sem er, -Feminisma. -Fasisma. —Breytir engu. —Sigurvegarinn skrifar söguna. —Og sigurvegarinn nær sínu fram með ofbeldi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár