Örplast meiri ógn við hafsvæði Íslands en áður var talið

Ný rann­sókn sýn­ir að meng­un vegna örplasts er meiri við haf­svæði Ís­lands en áð­ur var tal­ið. Fjöldi dýra­teg­unda inn­byrð­ir plast sem hef­ur áhrif á grunn­lífs­starf­semi þeirra. „Frjó­söm­ustu svæð­in eru líka þau sem eru út­sett­ust,“ seg­ir Belén Garcia Ovi­de doktorsnemi. Örplast­ið kem­ur í mikl­um mæli úr sjáv­ar­út­vegi.

Örplast meiri ógn við hafsvæði Íslands en áður var talið
Örplast meira Belén Garcia Ovide rannsakar mengun við hafsvæði Íslands. Mynd: Aðsent

„Ég bjóst við því að miðað við önnur svæði í Evrópu – þar sem við erum á eyju og mjög berskjölduð – myndi örplastmengunin ekki ná til svæða hér í eins miklu mæli. En greinilega gerir hún það,“ segir Belén Garcia Ovide doktorsnemi við Háskóla Íslands við Heimildina. Ný rannsókn hennar sýnir að mengun af völdum örplasts er mun meiri við hafsvæði Íslands en áður var talið.

Bélen hefur ásamt teymi frá Rannsóknarsetri HÍ á Húsavík unnið verkefni um heilsu vistkerfa sjávar og áhrif mengunar á lífverur, þar á meðal hvali, sem er lykiltegund í fæðukeðju hafsins. Samhliða er hópurinn að safna gögnum um magn og dreifingu örplasts á yfirborði sjávar. Er kortlagningin sem hópurinn stendur að sú fyrsta sem gerð er á íslenskum hafsvæðum.

Örplast í norðri

„Við höfum siglt að minnsta kosti tvisvar á ári og tekið sýni til að mæla örplastmengun á mismunandi svæðum, aðallega á leiðinni …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Hefur megnið af íslenskum almenningi einhverjar áhyggjur af loftslagskrísunni og öllum hinum krísunum sem hljótast af hegðun og heimsku manna? Ég stórefast um það.

    Svo framarlega sem venjulegur neytandi í íslensku samfélagi getur leyft sér að fara sem oftast á lággjalda-prísum á þotu-flakki um heiminn og kaupgeta hans á meira drasli og dóti er ekki skert, þá held ég að flestum sé slétt sama um eitthvað sem kann að steðja að Náttúrunni. Flestir eru í þeim gírnum að fljóta sofandi að feigðarósi, að mínu mati. Eins og stundum er sagt: sá sem hefur sankað að sér mesta dótinu og draslinu, við leiðarlok lífsins, er óskoraður sigurvegari í markaðskapítalísku samfélagi.

    Fjöldinn í vestrænum samfélögum er í neyslumóki, eins og eiturlyfjafíkill á milli skammta. Okkar samfélag er í raun háð sem ódýrasta draslinu og afþreyingunni sem mögulegt er að komast yfir. Það veit stjórnmálastéttin og þannig er best a sefa neytendur og halda þeim rólegum. Það er bara óþægilegt að þurfa að horfast í augu við afleiðingar mannlegrar græðgi og heimsku.

    Má bjóða yður örplast með hvalkjötssteikinni?
    6
    • GK
      Gísli Kristjánsson skrifaði
      Útskýring:

      Þegar ég, hér að ofan, segi "... öllum hinum krísunum sem hljótast af hegðun og heimsku manna ...", þá á ég við krísur, af mannavöldum í Náttúrunni, eins og loftslagsbreytingar, hrun líffræðilegrar fjölbreytni, mengun í lífríkjum, jarðvegshningun og skortur á ferskvatni ásamt súrnun sjávar.
      4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Náttúruvernd

Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“
SkýringFerðamannalandið Ísland

Ósnort­in víð­erni: „Sorg­legt að við get­um ekki hugs­að lengra fram í tím­ann“

„Þetta er nátt­úr­lega bara fyr­ir ákveð­inn hóp og skemm­ir í leið­inni upp­lif­un hinna sem vildu njóta nátt­úr­unn­ar,“ seg­ir Svan­hvít Helga Jó­hanns­dótt­ir um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir við Hof­fell­slón. Breyt­ing­ar við lón­ið, Skafta­fell og Von­ar­skarð hafa vak­ið upp sterk við­brögð og spurn­ing­ar um nátt­úru­vernd í og við UNESCO-svæði.
Alltof mikið rask „fyrir hagsmuni mjög fárra“
FréttirNáttúruvernd

Alltof mik­ið rask „fyr­ir hags­muni mjög fárra“

Stuðn­ings­menn virkj­un­ar­áforma í Skjálf­andafljóti lyftu brún­um er vinnslu­til­laga að­al­skipu­lags Þing­eyj­ar­sveit­ar var aug­lýst ný­ver­ið. Þar var ekki að finna stakt orð um Ein­búa­virkj­un, smá­virkj­un svo­kall­aða sem land­eig­end­ur í Bárð­ar­dal áforma. Aðr­ir íbú­ar fagna hins veg­ar og segja fljót­ið mikla, sem fæð­ir bæði Ald­eyj­ar­foss og Goða­foss, dýr­mæt­ara í frjálsu falli.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
1
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár