Morgunblaðið og Sýn fá yfir 100 milljónir frá ríkinu

Út­gáfu­fé­lag Morg­un­blaðs­ins og Sýn, stærsta einka­rekna fjöl­miðla­fyr­ir­tæki lands­ins, fá tæp­ar 104 millj­ón­ir hvort í styrk frá rík­inu. Bænda­blað­ið skil­aði um­sókn of seint og verð­ur því af styrk þetta ár­ið. Í heild var sótt um styrk fyr­ir rúm­an millj­arð króna en um 545 millj­ón­ir voru til út­hlut­un­ar.

Morgunblaðið og Sýn fá yfir 100 milljónir frá ríkinu

Útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur, og Sýn, sem heldur úti samnefndri sjónvarpsstöð sem og Vísi, Bylgjunni og fleiri útvarpsstöðvum, fá hæstu ríkisstyrkina sem veittir eru í ár til einkarekinna fjölmiðla. 30 fjölmiðlar sóttu um en 28 fengu styrk. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.

Sameinaða útgáfufélagið, sem gefur út Heimildina, Vísbendingu og Mannlíf, hlaut þriðja hæsta styrkinn, upp á tæpar 78 milljónir króna. Myllusetur, sem gefur út Viðskiptablaðið og Frjálsa verslun, fékk 42 milljónir og Fjölmiðlatorgið, sem heldur úti DV.is og fleiri miðlum, fékk tæpar 39 milljónir. Aðrir fengu minna, innan við 20 milljónir hver. 

544.020.973
krónur
heildarumfang úthlutaðra styrkja

Úthlutað er úr fyrirframákveðnum potti, sem í ár var 544.020.973 krónur, en samtals var sótt um rekstrarstuðning upp á 1.000.220.781 krónur, samkvæmt tilkynningu á vef Fjölmiðlanefndar , sem annast úthlutunina. Sú fjárhæð endurspeglar 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði og 20 prósenta álag styrkja sem veittir eru staðbundnum fjölmiðlum utan …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár