Lækka laun jöklaleiðsögumanna um fjórðung vegna reiknivillu

Hóp­ur leið­sögu­manna hjá Icelandia fékk bréf um að samn­ing­um þeirra yrði sagt upp og þeim boð­inn nýr á lægri laun­um. Fram­kvæmda­stjóri seg­ir þetta hafa ver­ið villu sem þurfti að leið­rétta og að starfs­menn sýni þessu skiln­ing. Fyr­ir­tæk­ið er í samruna­við­ræð­um og stefn­ir á skrán­ingu á mark­að.

Lækka laun jöklaleiðsögumanna um fjórðung vegna reiknivillu
Björn Ragnarsson Framkvæmdastjóri Icelandia segir að of há laun starfsmanna verði greidd út uppsagnarfrest þeirra áður en nýir samningar taki við. Mynd: b'Iris Dogg Einarsdottir'

Áannan tug jöklaleiðsögumanna hjá Icelandia sem starfa á Sólheimajökli eða í Skaftafelli fékk uppsagnarbréf í lok nóvember. Fyrirtækið bauð þeim nýja samninga á launum sem eru um fjórðungi lægri og villa í útreikningi sögð ástæða launalækkananna. 

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar ríkir mikil óánægja með nýju samningana hjá leiðsögumönnum sem upplifa sig sem láglaunafólk þrátt fyrir að þurfa að uppfylla nauðsynlegar kröfur og hafa sérþekkingu til þess að sinna starfi sínu vel. Þeir hafi leitað til stéttarfélags en fengið þau svör að Icelandia sé heimilt að gera hlutina með þessum hætti.

Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Icelandia, segir málið snúa að takmörkuðum hópi leiðsögumanna. „Það uppgötvaðist í haust ákveðin villa í launaflokki hjá þessu fólki þannig að þau voru með ofgreidd laun,“ segir hann. „Við þurftum að leiðrétta það og til þess að það standist alla skoðun þurfti að segja ráðningarsamningnum upp og gera nýjan.“

„Auðvitað voru einhverjir sem voru ekkert rosa sáttir að …
Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Eiríkur Barkarson skrifaði
    Smá leiðrétting... Icelandia á ekki lengur bílaleigu.. seldu hana í lok síðasta árs til Okka bílaleigu, sem er í eigu Toyota.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu