Fjórir af tíu tíundubekkingum „langt á eftir“ í lesskilningi

Eng­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir í mennta­mála­ráðu­neyt­inu um hvaða kennslu­að­ferð­ir eru not­að­ar í lestri í ein­staka skól­um, sam­kvæmt svari Guð­mund­ar Inga Krist­ins­son­ar ráð­herra í þing­inu. Jón Pét­ur Zimsen, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks og kenn­ari, seg­ir mennta­mála­ráð­herra ekki hæf­an í starf­ið og gagn­rýn­ir að ekki séu tekn­ar upp að­ferð­ir við lestr­ar­kennslu sem hafi virk­að í hundruð ára.

Fjórir af tíu tíundubekkingum „langt á eftir“ í lesskilningi

Fjórir af hverjum tíu íslenskum nemendum í 10. bekk teljast „langt á eftir“ í lesskilningi samkvæmt PISA-könnuninni 2022. Á sama tíma skara einungis þrjú prósent nemenda fram úr í lesskilningi, það er að segja ná hæstu hæfniþrepum þar sem krafist er gagnrýninnar hugsunar, samþættingar upplýsinga úr ólíkum textum og mats á áreiðanleika heimilda. 

Þetta kemur fram í svari mennta- og barnamálaráðherra við fyrirspurn Jóns Péturs Zimsen, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á Alþingi. Hann segir það skandal að kennsluaðferðum í lestri sé ekki breytt, þegar fyrir liggi að þær virki ekki jafn vel og þær sem áður voru notaðar. Í svari ráðherra er jafnframt viðurkennt að stjórnvöld hafi enga yfirsýn yfir hvaða lestrarkennsluaðferðir eru notaðar í grunnskólum landsins, hvorki á landsvísu né eftir sveitarfélögum.

Engin miðlæg vitneskja um aðferðirnar

Aðalnámskrá mælir ekki fyrir um ákveðnar aðferðir og kennarar og skólar hafa fullt faglegt frelsi til að velja vinnubrögð. Engum upplýsingum um lestrarkennsluaðferðir í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Núna er eg alveg svoleiðisgattuðaþvihvaðfáir virðast vera læsir idagensvoerlikamargtannaðsemglepurungdóminnidagsem tefurþaðfrálærdóminumsemekkivarþegaregvarung
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár