Svona ætla Ástralir að banna börnum að nota samfélagsmiðla

Ástr­al­ía mun banna ung­ling­um und­ir sex­tán ára aldri að nota sam­fé­lags­miðla frá og með mið­nætti í kvöld. Þetta er fyrsta slíka að­gerð í heim­in­um sem mið­ar að því að losa börn úr viðj­um ávana­bind­andi skruns á miðl­um á borð við Face­book, In­sta­gram og TikT­ok.

Svona ætla Ástralir að banna börnum að nota samfélagsmiðla
Facebook, Instagram, Snapchat og TikTok eru meðal þeirra samfélagsmiðla sem falla undir bannið, ásamt streymisveitum eins og Kick og Twitch. Mynd: SAEED KHAN / AFP

Áströlsk stjórnvöldu banna á miðnætti einstaklingum yngri en 16 ára að nota miðla á borð við Facebook og TikTok. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt er gert í heiminum og vekur mikinn áhuga allra þeirra sem hafa áhyggjur af skaðlegum áhrifum samfélagsmiðla.

Opinberir aðilar um allan heim fylgjast með til að sjá hvort Ástralíu takist að hafa hemil á tæknirisunum en spurningar eru uppi um hvernig bannið muni virka í framkvæmd.

Hér er það sem við vitum um hvernig Ástralía mun framfylgja nýju takmörkununum.

Sanna aldur

Sumir af stærstu samfélagsmiðlum heims verða að fjarlægja alla notendur yngri en 16 ára í Ástralíu. Þetta hefur áhrif á hundruð þúsunda unglinga en Instagram eitt og sér hefur sagst hafa um 350.000 ástralska notendur á aldrinum 13 til 15 ára.

Ekki þurfa allir Ástralir að sanna aldur sinn, aðeins þeir sem grunaðir eru um að brjóta gegn banninu. Ungir notendur geta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár