Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Svona ætla Ástralir að banna börnum að nota samfélagsmiðla

Ástr­al­ía mun banna ung­ling­um und­ir sex­tán ára aldri að nota sam­fé­lags­miðla frá og með mið­nætti í kvöld. Þetta er fyrsta slíka að­gerð í heim­in­um sem mið­ar að því að losa börn úr viðj­um ávana­bind­andi skruns á miðl­um á borð við Face­book, In­sta­gram og TikT­ok.

Svona ætla Ástralir að banna börnum að nota samfélagsmiðla
Facebook, Instagram, Snapchat og TikTok eru meðal þeirra samfélagsmiðla sem falla undir bannið, ásamt streymisveitum eins og Kick og Twitch. Mynd: SAEED KHAN / AFP

Áströlsk stjórnvöldu banna á miðnætti einstaklingum yngri en 16 ára að nota miðla á borð við Facebook og TikTok. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt er gert í heiminum og vekur mikinn áhuga allra þeirra sem hafa áhyggjur af skaðlegum áhrifum samfélagsmiðla.

Opinberir aðilar um allan heim fylgjast með til að sjá hvort Ástralíu takist að hafa hemil á tæknirisunum en spurningar eru uppi um hvernig bannið muni virka í framkvæmd.

Hér er það sem við vitum um hvernig Ástralía mun framfylgja nýju takmörkununum.

Sanna aldur

Sumir af stærstu samfélagsmiðlum heims verða að fjarlægja alla notendur yngri en 16 ára í Ástralíu. Þetta hefur áhrif á hundruð þúsunda unglinga en Instagram eitt og sér hefur sagst hafa um 350.000 ástralska notendur á aldrinum 13 til 15 ára.

Ekki þurfa allir Ástralir að sanna aldur sinn, aðeins þeir sem grunaðir eru um að brjóta gegn banninu. Ungir notendur geta …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár