Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

YouTube gagnrýnir samfélagsmiðlabann Ástrala

Áströlsk stjórn­völd hafa rið­ið á vað­ið og ákveð­ið að banna ung­menn­um að nota ýmsa sam­fé­lags­miðla. Youtu­be var í fyrstu und­an­þeg­ið bann­inu en því var breytt í sum­ar. Fyr­ir­tæk­ið seg­ir bann­ið van­hugs­að.

YouTube gagnrýnir samfélagsmiðlabann Ástrala
Bannað Rachel Lord, stjórnandi hjá YouTube, segir að bannið muni í raun gera áströlsk börn minna örugg á vef fyrirtækisins. Mynd: Shutterstock

YouTube gagnrýndi í morgun yfirvofandi bann Ástralíu á notkun samfélagsmiðla fyrir einstaklinga yngri en 16 ára og sagði það vanhugsað. Stjórnvöld kölluðu stefnuna verndarskjöld til að verja börn fyrir „rándýrslegum“ reikniritum.

Frá og með 10. desember mun Ástralía krefjast þess að fjöldi stórra samfélagsmiðla og vefsíðna, þar á meðal Facebook, Instagram, TikTok og YouTube, fjarlægi aðganga ólögráða einstaklinga eða eigi yfir höfði sér háar sektir.

Mikill áhugi er á því hvort þessar víðtæku takmarkanir, sem eru þær fyrstu sinnar tegundar í heiminum, geti virkað, á meðan eftirlitsaðilar um allan heim glíma við hugsanleg skaðleg áhrif á ungt fólk.

Bandaríski streymisrisinn YouTube átti upphaflega að vera undanskilinn banninu svo börn gætu horft á fræðsluefni. En áströlsk stjórnvöld skiptu um skoðun í júlí og sögðu að verja þyrfti unga notendur fyrir „rándýrslegum reikniritum“.

„Þessi lög munu ekki standa við loforð sitt um að gera börn öruggari á netinu og munu í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár