Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Rússar juku dróna- og flugskeytaárásir á Úkraínu í nóvember

Árás­ir Rússa hafa vald­ið raf­magns­leysi hjá tug­þús­und­um íbúa Úkraínu, en Rúss­ar hafa beint spjót­um sín­um að raf­orku­kerfi lands­ins fjórða vet­ur­inn í röð.

Rússar juku dróna- og flugskeytaárásir á Úkraínu í nóvember
Daglegt brauð Árásir rússneska hersins á innviði Úkraínu eiga sér stað daglega. Mynd: AFP

Rússar juku dróna- og flugskeytaárásir sínar á Úkraínu í nóvember, samkvæmt greiningu AFP sem birt var í dag. Á sama tíma þrýsti Hvíta húsið á stjórnvöld í Kænugarði að samþykkja friðarsamkomulag sem talið er hagstætt fyrir rússnesk stjórnvöld.

Yfirvöld í Moskvu skutu alls 5.660 flugskeytum og langdrægum drónum á Úkraínu í síðasta mánuði, að því er fram kemur í daglegum skýrslum frá úkraínska flughernum. Það er tveggja prósenta aukning frá fyrri mánuði.

Árásir Rússa hafa valdið rafmagnsleysi hjá tugþúsundum íbúa Úkraínu, en Rússar hafa beint spjótum sínum að raforkukerfi landsins fjórða veturinn í röð. Úkraínsk stjórnvöld og bandamenn þeirra segja það vera markvissa aðferð til að brjóta niður almenna borgara í Úkraínu.

Úkraínski flugherinn sagði að Rússar hefðu skotið 5.445 langdrægum drónum og 215 flugskeytum, sem er þriggja prósenta aukning á ómönnuðum loftförum, en tveggja prósenta fækkun á flugskeytaárásum.

Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, sagði í vikunni að aukin umsvif …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár