Uppljóstrari segir yfirmenn í breska hernum hafa hylmt yfir stríðsglæpi

Upp­ljóstr­ari úr sér­sveit breska hers­ins seg­ir að yf­ir­menn hafi ekki haft áhuga á ábend­ing­um um að stríðs­glæp­ir væru framd­ir í Af­gan­ist­an. Þetta kem­ur fram í nýbirt­um vitn­is­burði fyr­ir breskri rann­sókn­ar­nefnd.

Uppljóstrari segir yfirmenn í breska hernum hafa hylmt yfir stríðsglæpi
Missti trú Uppljóstrarinn sagði í skýrslu sinni að yfirmenn hefðu hindrað tilraunir hans til að „gera hið rétta“. Mynd: Shutterstock

Yfirmenn í sérsveit breska hersins hylmdu yfir hugsanlega stríðsglæpi í Afganistan, að því er fyrrverandi háttsettur liðsforingi sagði í vitnisburði sínum hjá rannsóknarnefnd um framferði sérsveita hersins í landinu. Vitnisburðurinn er meðal gagna sem voru birt á þriðjudag.

Í framburði sínum heldur liðsforinginn því fram að tveir tilteknir fyrrverandi yfirmenn í sérsveit hersins hafi ekki brugðist við áhyggjum af því að liðsmenn hersins hefðu framið ólöglegar aftökur á meðan sveitirnar störfuðu í Afganistan fyrir meira en áratug síðan.

Rannsaka þriggja ára tímabil

Rannsóknarnefndin, sem hóf störf árið 2023 við Konunglega dómstólinn í London, á að rannsaka ásakanir um framferði sérsveitanna í Afganistan á árunum 2010 til 2013, þar á meðal morð á konum og börnum.

„Ég hafði miklar áhyggjur af því sem mig grunaði sterklega að væru ólöglegar aftökur á saklausu fólki,“ sagði uppljóstrarinn, sem er aðeins þekktur sem N1466, í vitnisburði sínum.

Hann bætti við að hann hefði …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
6
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­ann í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­anda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár