Orkuveitan gengur út frá því að samningar við Norðurál haldi

Stjórn­end­ur Orku­veit­unni telja of snemmt að segja til um hvort stöðv­un á fram­leiðslu á Grund­ar­tanga hafi áhrif áæt­an­ir um arð­greiðslu á næsta ári. Minni­hlut­inn í borg­ar­stjórn hef­ur gagn­rýnt fjár­hags­áætl­un meiri­hlut­ans fyr­ir næsta ár þar sem gert sé ráð fyr­ir mynd­ar­leg­um arði frá orku­fyr­ir­tæk­inu.

Orkuveitan gengur út frá því að samningar við Norðurál haldi
Í eigu borgarinnar Orkuveitan er að uppistöðu í eigu borgarinnar, sem hefur fengið meira en tíu milljarða króna í arðgreiðslur frá fyrirtækinu á síðustu tveimur árum. Mynd: Golli

Enn liggur ekki fyrir hvort rekstarvandræði Norðuráls komi til með að hafa áhrif á getu Orkuveitunnar til að greiða eiganda sínum, sem er Reykjavíkurborg, þann arð sem meirihluti borgarstjórnar reiknar með í fjárhagsáætlun.

Fulltrúar minnihlutans hafa gangrýnt áætlunina, sem gerir ráð fyrir að borgin verði rekin í plús, meðal annars vegna rúmlega sex milljarða arðgreiðslu frá Orkuveitunni. 

Félagið hefur skilað eigendum sínum töluverðum hagnaði síðustu ár; 6 milljarða á síðasta ári og 5,5 milljarða árið þar á undan. Langmest hefur endað í borgarsjóði þar sem Reykjavíkurborg á 93,5 prósenta hlut í Orkuveitunni á móti 5,5 prósentum Akraneskaupstaðar og tæplega einu prósenti Borgarbyggðar. 

Grafalvarleg staða

Orkuveita Reykjavíkur segir stöðvun framleiðslu hjá Norðuráli þó vera grafalvarlegan atburð sem geti haft áhrif á rekstur dótturfélagsins ON Power. Enn sé þó óljóst hversu mikil áhrifin verði, en fyrirtækið muni endurskoða áætlanir sínar þegar nánari upplýsingar liggi fyrir.

„Þetta er grafalvarlegur viðburður – bæði …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár