Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Orkuveitan gengur út frá því að samningar við Norðurál haldi

Stjórn­end­ur Orku­veit­unni telja of snemmt að segja til um hvort stöðv­un á fram­leiðslu á Grund­ar­tanga hafi áhrif áæt­an­ir um arð­greiðslu á næsta ári. Minni­hlut­inn í borg­ar­stjórn hef­ur gagn­rýnt fjár­hags­áætl­un meiri­hlut­ans fyr­ir næsta ár þar sem gert sé ráð fyr­ir mynd­ar­leg­um arði frá orku­fyr­ir­tæk­inu.

Orkuveitan gengur út frá því að samningar við Norðurál haldi
Í eigu borgarinnar Orkuveitan er að uppistöðu í eigu borgarinnar, sem hefur fengið meira en tíu milljarða króna í arðgreiðslur frá fyrirtækinu á síðustu tveimur árum. Mynd: Golli

Enn liggur ekki fyrir hvort rekstarvandræði Norðuráls komi til með að hafa áhrif á getu Orkuveitunnar til að greiða eiganda sínum, sem er Reykjavíkurborg, þann arð sem meirihluti borgarstjórnar reiknar með í fjárhagsáætlun.

Fulltrúar minnihlutans hafa gangrýnt áætlunina, sem gerir ráð fyrir að borgin verði rekin í plús, meðal annars vegna rúmlega sex milljarða arðgreiðslu frá Orkuveitunni. 

Félagið hefur skilað eigendum sínum töluverðum hagnaði síðustu ár; 6 milljarða á síðasta ári og 5,5 milljarða árið þar á undan. Langmest hefur endað í borgarsjóði þar sem Reykjavíkurborg á 93,5 prósenta hlut í Orkuveitunni á móti 5,5 prósentum Akraneskaupstaðar og tæplega einu prósenti Borgarbyggðar. 

Grafalvarleg staða

Orkuveita Reykjavíkur segir stöðvun framleiðslu hjá Norðuráli þó vera grafalvarlegan atburð sem geti haft áhrif á rekstur dótturfélagsins ON Power. Enn sé þó óljóst hversu mikil áhrifin verði, en fyrirtækið muni endurskoða áætlanir sínar þegar nánari upplýsingar liggi fyrir.

„Þetta er grafalvarlegur viðburður – bæði …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár