„Maður hefur á tilfinningunni að þetta mál eigi að þagga alveg niður“

Sviðs­stjóri Rík­is­end­ur­skoð­un­ar er í veik­inda­leyfi og mun ekki snúa til baka. Hann seg­ir það koma á óvart að þing­ið hafi þag­að yf­ir mál­inu.

„Maður hefur á tilfinningunni að þetta mál eigi að þagga alveg niður“
Ríkisendurskoðandi Jóhannes segir aðkomu ríkisendurskoðanda að EKKO málum gera þau „sérstaklega flókin og erfið.“ Mynd: Ríkisendurskoðun

„Ég fer í veikindaleyfi af því ég get ekki meir. Maður mætir í vinnu og maður er með hnút í maganum [um] hvað muni gerast í dag eða þessa vikuna,“ segir Jóhannes Jónsson sviðsstjóri hjá Ríkisendurskoðanda, í samtali við Heimildina.

Jóhannes hefur verið í veikindaleyfi vegna mikils álags sem hefur verið á starfsfólki en Ríkisendurskoðandi hefur verið sakaður um ósæmilega hegðun í fréttum Ríkisútvarpsins sem vitnar til ónafngreindra starfsmanna og kannana á starfsánægju.

Jóhannes mun ekki snúa aftur til starfa og segist hafa áttað sig á því í veikindaleyfinu hversu slæmt ástandið raunverulega er á vinnustaðnum. „Maður hefur ákveðin persónuleg gildi og siðferðislegan kompás og maður getur ekki látið bjóða sér hvað sem er.“ Hann segist ekki geta unnið undir manni „með svona gildi eða siðferði.“

Skelfilegt ástand

Hann segist sjálfur ekki hafa orðið fyrir barðinu á EKKO …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár