Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

„Maður hefur á tilfinningunni að þetta mál eigi að þagga alveg niður“

Sviðs­stjóri Rík­is­end­ur­skoð­un­ar er í veik­inda­leyfi og mun ekki snúa til baka. Hann seg­ir það koma á óvart að þing­ið hafi þag­að yf­ir mál­inu.

„Maður hefur á tilfinningunni að þetta mál eigi að þagga alveg niður“
Ríkisendurskoðandi Jóhannes segir aðkomu ríkisendurskoðanda að EKKO málum gera þau „sérstaklega flókin og erfið.“ Mynd: Ríkisendurskoðun

„Ég fer í veikindaleyfi af því ég get ekki meir. Maður mætir í vinnu og maður er með hnút í maganum [um] hvað muni gerast í dag eða þessa vikuna,“ segir Jóhannes Jónsson sviðsstjóri hjá Ríkisendurskoðanda, í samtali við Heimildina.

Jóhannes hefur verið í veikindaleyfi vegna mikils álags sem hefur verið á starfsfólki en Ríkisendurskoðandi hefur verið sakaður um ósæmilega hegðun í fréttum Ríkisútvarpsins sem vitnar til ónafngreindra starfsmanna og kannana á starfsánægju.

Jóhannes mun ekki snúa aftur til starfa og segist hafa áttað sig á því í veikindaleyfinu hversu slæmt ástandið raunverulega er á vinnustaðnum. „Maður hefur ákveðin persónuleg gildi og siðferðislegan kompás og maður getur ekki látið bjóða sér hvað sem er.“ Hann segist ekki geta unnið undir manni „með svona gildi eða siðferði.“

Skelfilegt ástand

Hann segist sjálfur ekki hafa orðið fyrir barðinu á EKKO …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár