Fjárfesta fyrir milljarða þrátt fyrir hækkun veiðigjalda

Loðnu­vinnsl­an á Fá­skrúðs­firði hef­ur keypt tvö skip og fjár­fest í stækk­un lönd­un­ar­húss síð­an veiði­gjalda­frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar var lagt fram. Fjár­fest­ing­arn­ar eru nauð­syn­leg­ar að sögn fram­kvæmda­stjóra.

Fjárfesta fyrir milljarða þrátt fyrir hækkun veiðigjalda
Loðnuvinnslan Fáskrúðsfirði Tilkynnt var í vikunni að útgerðin hafi fjárfest í nýjum togara og hyggist selja þann eldri. Mynd: Austurfrétt

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur tilkynnt um fjárfestingar sem nema milljörðum króna frá því að frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld var lagt fram. Framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar segir fjárfestingar fyrirtækisins vissulega vera fyrir háar upphæðir en að þær hafi verið óumflýjanlegar.

Breytingarnar á veiðigjöldum urðu að lögum í júlí og hafa talsmenn útgerðarinnar sagt þær íþyngjandi fyrir geirann. Í ársreikningi Loðnuvinnslunnar í fyrra var sérstaklega varað við áformum ríkisstjórnarinnar og þau sögð munu draga úr fjárfestingu í greininni.

„[...] skattheimta af þessu umfangi mun draga kraftinn úr vextinum“

„Loðnuvinnslan hefur á undanförnum árum lagt kapp á að borga hóflegan arð og nýta þá fjármuni sem falla til í rekstrinum til að byggja félagið upp og efla það,“ sagði í ársreikningnum. „Það kostar mikla fjármuni að viðhalda og endurnýja dýr rekstrartæki og það liggur í augum uppi að skattheimta af þessu umfangi mun draga kraftinn úr vextinum.“

Keyptu tvö skip og stækkuðu húsnæði

Fjárfestingar Loðnuvinnslunnar …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu