Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Fjárfesta fyrir milljarða þrátt fyrir hækkun veiðigjalda

Loðnu­vinnsl­an á Fá­skrúðs­firði hef­ur keypt tvö skip og fjár­fest í stækk­un lönd­un­ar­húss síð­an veiði­gjalda­frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar var lagt fram. Fjár­fest­ing­arn­ar eru nauð­syn­leg­ar að sögn fram­kvæmda­stjóra.

Fjárfesta fyrir milljarða þrátt fyrir hækkun veiðigjalda
Loðnuvinnslan Fáskrúðsfirði Tilkynnt var í vikunni að útgerðin hafi fjárfest í nýjum togara og hyggist selja þann eldri. Mynd: Austurfrétt

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur tilkynnt um fjárfestingar sem nema milljörðum króna frá því að frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld var lagt fram. Framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar segir fjárfestingar fyrirtækisins vissulega vera fyrir háar upphæðir en að þær hafi verið óumflýjanlegar.

Breytingarnar á veiðigjöldum urðu að lögum í júlí og hafa talsmenn útgerðarinnar sagt þær íþyngjandi fyrir geirann. Í ársreikningi Loðnuvinnslunnar í fyrra var sérstaklega varað við áformum ríkisstjórnarinnar og þau sögð munu draga úr fjárfestingu í greininni.

„[...] skattheimta af þessu umfangi mun draga kraftinn úr vextinum“

„Loðnuvinnslan hefur á undanförnum árum lagt kapp á að borga hóflegan arð og nýta þá fjármuni sem falla til í rekstrinum til að byggja félagið upp og efla það,“ sagði í ársreikningnum. „Það kostar mikla fjármuni að viðhalda og endurnýja dýr rekstrartæki og það liggur í augum uppi að skattheimta af þessu umfangi mun draga kraftinn úr vextinum.“

Keyptu tvö skip og stækkuðu húsnæði

Fjárfestingar Loðnuvinnslunnar …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár