Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Vilja sameina rekstur Tjarnarbíós og Iðnó

Sjálf­stæð­ir sviðslista­hóp­ar eru í vanda með rými und­ir sýn­ing­ar sam­kvæmt út­tekt. Til­lög­ur sem lagð­ar eru fyr­ir Reykja­vík­ur­borg snúa að bygg­ingu Dans­húss, óhefð­bundn­um rým­um og nýj­um „svört­um kassa“ með­al ann­ars.

Vilja sameina rekstur Tjarnarbíós og Iðnó
Tjarnarbíó Færri komast að en vilja í Tjarnarbíói en lagt er til að það sameinist við Iðnó til að mynda nýjan sviðslistarkjarna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sameina ætti Tjarnarbíó og Iðnó í öflugan sviðslistakjarna, reisa Danshús, finna stað fyrir svokallaðan „svartan kassa“ og fjárfesta í færanlegu leiksviði. Þetta eru tillögur sem lagðar eru fram í úttekt á húsnæðismálum sjálfstæðra sviðslista á höfuðborgarsvæðinu.

Úttektin var unnin af Vigdísi Jakobsdóttur, leikstjóra og menningarráðgjafa, að beiðni menningarráðuneytisins og Reykjavíkurborgar. Hún var lögð fram á fundi menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkuborgar síðastliðinn föstudag.

„Hér er um að ræða afar spennandi og metnaðarfullar tillögur sem forsvarsmenn ráðsins munu fara vel yfir með nýjum ráðherra menningarmála,“ sagði í bókun meirihlutaflokkanna Samfylkingar, Pírata og Vinstri grænna á fundi ráðsins.

Ekki pláss í stóru leikhúsunum

„Sjálfstæðir sviðslistahópar eru á miklum á hrakhólum með æfingahúsnæði,“ segir í úttektinni. „Mikið er verið að „redda sér“ og tími sem fæst á sviði á sýningarstað er oft mjög takmarkaður. Bæði æfingatími og sýningafjöldi skerðist vegna húsnæðisskorts.“

Þá segir að fjöldi æfinga- og sýningastaða uppfylli ekki öryggis- og heilbrigðiskröfur …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár