Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Helgi hagnast um nærri 640 milljónir

Fjár­fest­inga­fé­lag Helga Magnús­son­ar hagn­að­ist um 637 millj­ón­ir króna á síð­asta ári. Mest­ur hagn­að­ur fólst í gang­virð­is­breyt­ing­um hluta­bréfa. Fjöl­miðl­ar Helga skil­uðu hagn­aði í fyrra eft­ir ára­lang­an ta­prekst­ur.

Helgi hagnast um nærri 640 milljónir

Fjárfestingafélag Helga Magnússonar, Hofgarðar ehf., skilaði 637 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Það er umtalsverður umsúningur frá árinu áður þegar félagið tapaði 58 milljónum. 

Stærsti hluti hagnaðarins er gangvirðisbreyting hlutabréfa, en rekstur félagsins felst fyrst og síðast í slíkum fjárfestingum. Félag Helga, Hofgarðar, fékk nærri 90 milljónir króna í arð af hlutabréfum í þess eigu en sjálfur ætlar hann ekki að greiða sér arð út úr Hofgörðum, samkvæmt reikningnum. 

Eignir Hofgarða nema samtals 4,2 milljörðum króna en 480 milljónir af þeim eru óefnislegar eignir. Ekki er skýrt hvað felst í þessum óefnislegum eignum Helga. Þá er ekki gert grein fyrir í hvaða félögum hefur verið fjárfest. Það liggur þó fyrir að meðal fjárfestinga Hofgarða eru eignarhlutir í Stoðum og Skel, sem hvort um sig er meðal umfangsmestu fjárfestingafélögum landsins.

Hofgarðar eru líka skráð fyrir 100 prósenta hlut í Fjölmiðlatorginu, útgefanda DV og fleirri fjölmiðla. 

Samkvæmt nýbirtum ársreikningi Fjölmiðlatorgsins varð …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár