Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Helgi hagnast um nærri 640 milljónir

Fjár­fest­inga­fé­lag Helga Magnús­son­ar hagn­að­ist um 637 millj­ón­ir króna á síð­asta ári. Mest­ur hagn­að­ur fólst í gang­virð­is­breyt­ing­um hluta­bréfa. Fjöl­miðl­ar Helga skil­uðu hagn­aði í fyrra eft­ir ára­lang­an ta­prekst­ur.

Helgi hagnast um nærri 640 milljónir

Fjárfestingafélag Helga Magnússonar, Hofgarðar ehf., skilaði 637 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Það er umtalsverður umsúningur frá árinu áður þegar félagið tapaði 58 milljónum. 

Stærsti hluti hagnaðarins er gangvirðisbreyting hlutabréfa, en rekstur félagsins felst fyrst og síðast í slíkum fjárfestingum. Félag Helga, Hofgarðar, fékk nærri 90 milljónir króna í arð af hlutabréfum í þess eigu en sjálfur ætlar hann ekki að greiða sér arð út úr Hofgörðum, samkvæmt reikningnum. 

Eignir Hofgarða nema samtals 4,2 milljörðum króna en 480 milljónir af þeim eru óefnislegar eignir. Ekki er skýrt hvað felst í þessum óefnislegum eignum Helga. Þá er ekki gert grein fyrir í hvaða félögum hefur verið fjárfest. Það liggur þó fyrir að meðal fjárfestinga Hofgarða eru eignarhlutir í Stoðum og Skel, sem hvort um sig er meðal umfangsmestu fjárfestingafélögum landsins.

Hofgarðar eru líka skráð fyrir 100 prósenta hlut í Fjölmiðlatorginu, útgefanda DV og fleirri fjölmiðla. 

Samkvæmt nýbirtum ársreikningi Fjölmiðlatorgsins varð …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár