Ragnhildur tekur við sem ritstjóri Kveiks

Ragn­hild­ur Þrast­ar­dótt­ir, frétta­stjóri á Heim­ild­inni, tek­ur við sem nýr rit­stjóri Kveiks í októ­ber.

Ragnhildur tekur við sem ritstjóri Kveiks
Nýr ritstjóri Ragnhildur tekur við hjá Kveik um miðjan mánuðinn. Mynd: Golli

Ragnhildur Þrastardóttir, fréttastjóri á Heimildinni, tekur við sem nýr ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV í október. Hún var valinn úr hópi átta umsækjenda.

Valið stóð á milli hennar, Tryggva Aðalbjörnssonar, starfandi ritstjóra Kveiks, og Inga Freys Vilhjálmssonar, umsjónarmanns Þetta helst á Rás 1, samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar. Niðurstaða í ráðningarferlinu lá fyrir í dag. 

Ragnhildur er með meistarapróf með sérstakri áherslu á rannsóknarblaðamennsku frá Columbia háskóla í New York. Auk þess að starfa á Heimildinni hefur Ragnhildur skrifað fyrir Morgunblaðið og unnið verkefni fyrir bandaríska tímaritið Forbes.

Fyrirvari um hagsmuni: Í fréttinni er fjallað um atburði sem tengjast Heimildinni og starfsmönnum fjölmiðilsins beint.
Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár