Forstjóri Play um strandaglópa: „Það er soldið hver fyrir sig“

Play hef­ur far­ið sína síð­ustu flug­ferð og far­þeg­ar fé­lags­ins sem eru á ferða­lagi er­lend­is þurfa að koma sér sjálf­ir heim. Stjórn Play ákvað á fundi í morg­un að hætta starf­semi eft­ir ára­lang­an ta­prekst­ur.

Forstjóri Play um strandaglópa: „Það er soldið hver fyrir sig“
Forstjórinn Einar Örn Ólafsson er forstjóri Play en hann er einnig meðal stærstu fjárfestanna í flugfélaginu. Mynd: Play

Þeir flugfarþegar sem eru á ferðalagi með Play þurfa að koma sér sjálfir heim. Þetta kom fram í viðtali við Einars Ólafssonar, forstjóra fyrirtækisins, í viðtali við Vísi í dag. Hann gat ekki sagt til um hvað þetta væru margir ferðalangar og sagði: „Það er soldið hver fyrir sig“.

Stjórn fyrirtækisins fundaði í morgun og tók þar ákvörðun um að hætta starfsemi. Starfseminni er hætt þegar í stað og engar flugferðir verða farnar á vegum félagsins frá þessum tímapunkti. Í viðtali við Vísi, sem sjónvarpað var beint af skrifstofu Play, sagði Einar að unnið væri að því að finna leiðir fyrir starfsfólkið heim.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Gjaldþrot Play

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár