Hversdagslegt góðverk í miðborginni

Er­lend­ir betl­ar­ar biðja um reiðu­fé í borg­inni.

Hversdagslegt góðverk í miðborginni

Síðustu daga hefur orðið vart við erlenda betlara á götum borgarinnar. 

Í dag bað kona við verslun 10/11 í Austurstræti um reiðufé í bolla sem hún beindi að vegfarendum. Einn velviljaður borgari keypti jógúrt fyrir konuna og afhenti henni, sem hún þáði. Stöðugt færri ganga um með reiðufé á sér, sem gerir erfiðara um vik að biðja samborgara um fjárframlög á götum úti.

Í gær var önnur erlend kona í sömu erindagjörðum við verslun Hagkaups á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.

Í fyrra skapaðist umræða í hópi íbúa í miðborg Reykjavíkur um veru erlendra betlara sem gistu við verslanir Bónus og Krónunnar við Laugaveg og Hallveigarstíg.

GóðverkVegfarandi keypti jógúrt fyrir konuna sem biður um hjálp í Austurstræti.

Hvergi í heiminum er minni notkun á reiðufé en á Íslandi, ef frá eru talin Noregur og Svíþjóð. Talið er að undir tveimur prósentum tilvika sé greitt með reiðufé. Seðlabanki Íslands hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár