Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Hversdagslegt góðverk í miðborginni

Er­lend­ir betl­ar­ar biðja um reiðu­fé í borg­inni. Lög­regl­an hef­ur ný­lega tek­ið upp á því að halda ut­an um betl sem brota­flokk.

Hversdagslegt góðverk í miðborginni

Síðustu daga hefur orðið vart við erlenda betlara á götum borgarinnar. 

Í dag bað kona við verslun 10/11 í Austurstræti um reiðufé í bolla sem hún beindi að vegfarendum. Einn velviljaður borgari keypti jógúrt fyrir konuna og afhenti henni, sem hún þáði. Stöðugt færri ganga um með reiðufé á sér, sem gerir erfiðara um vik að biðja samborgara um fjárframlög á götum úti.

Í gær var önnur erlend kona í sömu erindagjörðum við verslun Hagkaups á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.

Í fyrra skapaðist umræða í hópi íbúa í miðborg Reykjavíkur um veru erlendra betlara sem gistu við verslanir Bónus og Krónunnar við Laugaveg og Hallveigarstíg.

GóðverkVegfarandi keypti jógúrt fyrir konuna sem biður um hjálp í Austurstræti.

Hvergi í heiminum er minni notkun á reiðufé en á Íslandi, ef frá eru talin Noregur og …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár