Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

„Nettengd truflun“ hægir á flugsamgöngum í Evrópu

Helstu flug­vell­ir Evr­ópu urðu fyr­ir tölvu­árás sem lam­að hef­ur sjálf­virk inn­rit­un­ar- og far­ang­ur­s­kerfi. Tölu­verð­ar taf­ir hafa orð­ið og flug­ferð­um ver­ið af­lýst, einkum í Brus­sel, en Heathrow og flug­vell­ir í Berlín hafa einnig orð­ið fyr­ir áhrif­um. Far­þeg­ar Icelanda­ir hafa feng­ið handskrif­uð brott­far­ar­spjöld.

„Nettengd truflun“ hægir á flugsamgöngum í Evrópu
Stífla Farþegar fylgjast með stafrænum upplýsingaskjá um innritað eða óinnritað flug á Berlin Brandenburg BER-flugvelli Willy-Brandt í Schoenefeld, suðaustur af Berlín,í morgun. Erfiðlega hefur gengið að innrita farþega í flug þar í dag. Mynd: Tobias SCHWARZ / AFP

Helstu flugvellir Evrópu, þar á meðal í Brussel, Berlín og Heathrow í London, urðu í dag fyrir „nettengdri truflun“ sem hefur haft víðtæk áhrif á sjálfvirk innritunar- og farangursafhendingarkerfi og olli töfum.

„Við höfum orðið vör við truflun af völdum netárásar á MUSE-hugbúnað okkar á tilteknum flugvöllum,“ sagði flugvallarþjónustufyrirtækið Collins Aerospace í yfirlýsingu.

Að minnsta kosti þrír stærstu flugvellir Evrópu greindu frá röskun á starfsemi og vöruðu við seinkunum og aflýsingum. Collins sagði áhrifin „takmarkast við rafræna innritun og farangursafhendingu“ en þau mætti vinna á með handvirkri innritun.

Á flugvellinum í Brussel var tafirnar talsverðar: tíu brottfarir voru felldar niður og 17 flug seinkuðu um meira en klukkustund eftir að kerfið varð fyrir árás aðfaranótt föstudags. Flugvöllurinn sagði í morgun að vandinn væri óleystur og hefði „veruleg áhrif“ á áætlun. Samkvæmt BBC hafði Eurocontrol fyrirskipað að helmingur flugferða til og frá Brussel yrði felldur niður á milli klukkan 04.00 að …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár