„Nettengd truflun“ hægir á flugsamgöngum í Evrópu

Helstu flug­vell­ir Evr­ópu urðu fyr­ir tölvu­árás sem lam­að hef­ur sjálf­virk inn­rit­un­ar- og far­ang­ur­s­kerfi. Tölu­verð­ar taf­ir hafa orð­ið og flug­ferð­um ver­ið af­lýst, einkum í Brus­sel, en Heathrow og flug­vell­ir í Berlín hafa einnig orð­ið fyr­ir áhrif­um. Far­þeg­ar Icelanda­ir hafa feng­ið handskrif­uð brott­far­ar­spjöld.

„Nettengd truflun“ hægir á flugsamgöngum í Evrópu
Stífla Farþegar fylgjast með stafrænum upplýsingaskjá um innritað eða óinnritað flug á Berlin Brandenburg BER-flugvelli Willy-Brandt í Schoenefeld, suðaustur af Berlín,í morgun. Erfiðlega hefur gengið að innrita farþega í flug þar í dag. Mynd: Tobias SCHWARZ / AFP

Helstu flugvellir Evrópu, þar á meðal í Brussel, Berlín og Heathrow í London, urðu í dag fyrir „nettengdri truflun“ sem hefur haft víðtæk áhrif á sjálfvirk innritunar- og farangursafhendingarkerfi og olli töfum.

„Við höfum orðið vör við truflun af völdum netárásar á MUSE-hugbúnað okkar á tilteknum flugvöllum,“ sagði flugvallarþjónustufyrirtækið Collins Aerospace í yfirlýsingu.

Að minnsta kosti þrír stærstu flugvellir Evrópu greindu frá röskun á starfsemi og vöruðu við seinkunum og aflýsingum. Collins sagði áhrifin „takmarkast við rafræna innritun og farangursafhendingu“ en þau mætti vinna á með handvirkri innritun.

Á flugvellinum í Brussel var tafirnar talsverðar: tíu brottfarir voru felldar niður og 17 flug seinkuðu um meira en klukkustund eftir að kerfið varð fyrir árás aðfaranótt föstudags. Flugvöllurinn sagði í morgun að vandinn væri óleystur og hefði „veruleg áhrif“ á áætlun. Samkvæmt BBC hafði Eurocontrol fyrirskipað að helmingur flugferða til og frá Brussel yrði felldur niður á milli klukkan 04.00 að …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár