Bilið breikkar á milli tekjuhópa á húsnæðismarkaði

Tekju­hærra ungu fólki geng­ur bet­ur að eign­ast hús­næði en bil­ið milli þeirra og tekju­lægra ungs fólks hef­ur auk­ist. Fólk flýr í verð­tryggð lán vegna hárra vaxta og fleiri „njóta að­stoð­ar“ við fyrstu kaup.

Bilið breikkar á milli tekjuhópa á húsnæðismarkaði

Áskoranir eru fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur að eignast húsnæði vegna hárra vaxta og skilyrða um lánveitingar, eftir áratug af hækkun húsnæðisverðs.

Þetta segir í kafla fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar um efnahagsstefnu en frumvarpið var gert opinbert á mánudag.

„Samhliða hratt minnkandi fólksfjölgun er húsnæðismarkaður nú í betra jafnvægi en undanfarin ár,“ segir í kaflanum. „Eftir nær sleitulausar verðhækkanir síðasta áratug hefur fasteignaverð staðið í stað að raunvirði það sem af er ári. Auglýstum íbúðum, þ.m.t. nýbyggingum, fjölgar áfram hratt á meðan fjöldi viðskipta er heldur undir meðallagi. Nýjar íbúðir seljast hægar en áður, jafnt á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum þess. Þá eru fyrstu vísbendingar komnar fram um að leiguverðshækkanir séu í rénun, þótt þær séu ekki einhlítar.“

Úr fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnarBreiðara bil er á milli tekjuhópa íslenskra ríkisborgara á húsnæðismarkaði en áður.

Hins vegar er ljóst að áðurnefndar áskoranir geri ungu fólki og fyrstu kaupendum erfitt fyrir. „Háir vextir hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár